Allt snýst um að gera sem mest úr mjög takmörkuðum kvóta
Loðnan er á fljúgandi ferð og fyrsti hluti göngunnar var kominn vestur fyrir Þorlákshöfn í gær, miðvikudagsmorgun. Guðmundur VE byrjaði að frysta loðnu á sunnudag og var kominn með 250 tonn af frystri loðnu í gær að sögn Eyþórs Harðarsonar útgerðarstjóra Ísfélagsins. Forsvarsmenn Ísfélags og Vinnslustöðvar bíða eftir að loðnan verði tilbúin til hrognatöku til […]
Samfylking boðar samstöðu um endureisn
Þingflokkur Samfylkingarinnar leggur land undir fót í vikunni og heldur í fundaferð um allt land, þá þriðju á sjö mánuðum þar sem landsmönnum er boðið uppá milliliðalaust samtal um þau stóru og viðamiklu úrlausnarefni sem unnið er að. Fimmtudagskvöldið 11. febrúar verður fundur haldinn í Vestmannaeyjum í Kiwanishúsinu og hefst hann kl. 20:00. Framsögumenn eru […]
Samtök Iðnaðarins og Málmur leggja fram kæru vegna Skipalyftunnar
Framkvæmda- og hafnarráð tók fyrir bréf frá Samkeppniseftirliti, dagsett 3. febrúar 2010, vegna endurbyggingar upptökumannvirkja Vestmannaeyjahafnar. Þegar Ólafur Þór Snorrason, framkvæmdastjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs var spurður út í málið sagði hann Samtök iðnaðarins og Málm, samtök fyrirtæja í málm og skipaiðnaði hafa lagt inn kæru vegna meintrar samkeppnisröskunar til Samkeppniseftirlitsins í nóvember. (meira…)
�?ryggismál mikilvægur liður í samstarfi þjóða

Tryggvi Hjaltason hefur ekki farið hefðbundnar leiðir í lífinu. Hann hefur, þrátt fyrir ungan aldur, ferðast á milli heimsálfa og lokið námi við bandaríska háskólann Embry Riddle í Prescott Arizona. Tryggvi gerði reyndar gott betur en að klára námið, því hann dúxaði með meðaleinkunina 9,88. Tryggvi lærði Global Security and Intelligence Studies, sem mætti þýða […]
Hrognataka um helgina?
Loðnan gæti orðið hæf til hrognatöku um helgina, að mati Sturlu Einarssonar, skipstjóra á Guðmundi VE. Loðnan er stór og falleg og er mikið fryst fyrir Rússlandsmarkað. Hrognafyllingin er að nálgast 20% og vantar fáein prósent upp á að hún henti til hrognatöku. Aðeins fjögur skip voru að veiðum síðdegis í gær, flestar útgerðir bíða […]