Færri ferðamenn til Eyja í sumar

Ferðamenn sem höfðu pantað ferðir til Vestmannaeyja flugleiðina ofan af Bakka vita ekki að flug þaðan liggur niðri vegna rekstarstöðvunar Flugfélags Vestmannaeyja. Eigendur ferðaþjónustu í Eyjum segja þetta koma illa við sig, í sumum tilfellum hefur fólk verið sótt í Landeyjahöfn. (meira…)

3 Eyjapeyjar útskrifast frá Keili

Þann 16. júní útskrifuðust 174 nemendur frá Keili, miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs. Í hópnum voru 3 Eyjapeyjar: þeir Leó Snær Sveinsson af Háskólabrú, Hjörleifur Hreiðar Steinarsson sem flugumferðastjóri og Guðjón Kristinn Ólafsson sem ÍAK einkaþjálfari. Leó Snær hélt útskriftaræðu fyrir hönd nemenda á Háskólabrú og nefndi að eftir að hafa flutt á Reykjanesskagann hefði […]

Jötunn – Vitum að það er sárt að tapa

Eftir að lögfræðingar Jötuns hafa yfirfarið kæru Verðandi og vísað henni til föðurhúsanna vill Jötunn Sjómannafélag taka eftirfarandi fram: Það er sárt að tapa SS Verðandi kærir Sjómannafélagið Jötun fyrir að tefla fram ólöglegu liði í kappróðri á Sjómannadaginn. Tilurð kærunnar er að lið Jötuns lagði lið Verðandi í harðri keppni í kappróðri. Það er […]

Latabæjarskemmtunin verður kl. 16.00

Latabæjarfólkið þurfti að fara í Herjólf þar sem ekkert er flugið. Vegna þessa þá byrjar skemmtunin kl 16:00 í dag húsið opnar kl 15:30 (meira…)

Makrílveiðar ganga þokkalega

Nokkur gangur er kominn í makríl- og síldveiðar. Hjá Ísfélaginu hefur Júpíter landað þrisvar, samtals um 600 tonn af makríl sem unnin eru til manneldis. „Þá eigum við von á Þorsteini með 160 tonn en þeir eru að fá makríl sex til sjö tíma austur af Eyjum,“ sagði Páll Scheving, þegar rætt var við hann […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.