Færri ferðamenn til Eyja í sumar
19. júní, 2010
Ferðamenn sem höfðu pantað ferðir til Vestmannaeyja flugleiðina ofan af Bakka vita ekki að flug þaðan liggur niðri vegna rekstarstöðvunar Flugfélags Vestmannaeyja. Eigendur ferðaþjónustu í Eyjum segja þetta koma illa við sig, í sumum tilfellum hefur fólk verið sótt í Landeyjahöfn.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst