�?etta er til skammar

Breytingar á vaktafyrirkomulagi lögreglunnar í Vestmannaeyjum taka gildi á mánudag og hafa í för með sér að fimm daga vikunnar verður enginn lögreglumaður á vakt milli klukkan þrjú og sjö á nóttunni. Verða lögreglumenn á bakvakt á þessum tíma. Aðeins einn er á dagvakt í miðri viku en gert er ráð fyrir að annaðhvort yfirlögregluþjónn […]
Björgunarfélag Vestmannaeyja kallað upp á Fimmvörðuháls

Björgunarfélag Vestmannaeyja var fyrr í dag kallað til leitar norsks göngumanns á Fimmvörðuhálsi. Maðurinn er meiddur á fæti en var fyrr í dag í símasambandi við björgunarsveitir en tókst ekki að gefa upp staðsetningu sína. Leitin hefur ekki borið árangur. Með tilkomu Landeyjahafnar má hins vegar búast við að leitað verði til Björgunarfélags Vestmannaeyja í […]
Meistaramóti GV frestað

Golfvöllurinn er óleikhæfur vegna aðkomuvatns og spáð er áframhaldandi úrkomu, því hefur verið ákveðið að fella niður fyrsta hringinn í meistaramóti GV. Leiknar verða 54 holur í stað 72. Á morgun fimmtudag hefst leikur kl. 15.00 röðun flokka verður eins og fram kemur hér að neðan. Félagsmenn athugið að enn er hægt að skrá sig […]
Til allra sem hlut eiga að máli

Ég sé að þessi litli pistill minn um ÍBV hefur komið við „kaunin“ á ansi mörgum sem standa ÍBV nærri og biðst ég innilega afsökunar á að hafa vakið þá upp af „Þyrnirósarsvefninum“. Það sem ég var að skrifa er bara það sem allur almenningur í Eyjum er að ræða um. Ég ætla mér ekki […]
�?g skrapp til Eyja um síðustu helgi

Það er mikið fagnaðarefni að sjá hversu skjótt stjórnvöld og Vegagerðin bregðast við til að halda þjóðvegi eitt opnum eftir að brúin við Múlahvísl hvarf. Auðvitað geta menn ekki ráðið við náttúruöflin en menn geta ráðið því hvernig brugðist er við vandamálinu. Auðvitað gengur það ekki að þjóðvegur eitt sé lokaður á kafla. Þess vegna […]
Nokkrar spurningar til Magnúsar �?. Jónassonar

Ég las grein Magnúsar frá Grundarbrekku og hún skilur eftir nokkurar spurningar sem væri gott að fá svör. – Hvaða eilífu kröfur er ÍBV að leggja á bæjarfélagið? – Hvað fær þig til að tala svo niður til fóks sem heimsækir þjóðhátíð og þú gefur þér leyfi til að kalla LIÐ ? – Gerir þú […]