Með nýrri ferju og endurbótum verður hún heilsárshöfn

Frá byrjun apríl hefur verið siglt samfellt milli Eyja og Landeyjahafnar og er allt útlit fyrir að svo verði út nóvember. Ríflega 280 þúsund farþegar hafa farið með Herjólfi það sem af er ári eða um 120% fleiri en árið 2009. Eftir því sem lengra hefur liðið frá eldgosinu í Eyjafjallajökli hefur dregið úr sandseti […]
�?að leiðinlegasta sem ég hef lent í

Það hefur lítið farið fyrir Eiði Aroni Sigurbjörnssyni, knattspyrnumanninum efnilega úr Vestmannaeyjum, eftir að hann yfirgaf ÍBV í ágúst á síðasta ári og gerði fjögurra ára samning við Örebro. Eiður, sem er 22 ára gamall varnarmaður, kom við sögu í 7 leikjum með liði Örebro í fyrra en á nýafstaðinni leiktíð lék hann ekki eina […]
Lokað í Straum

Vegna viðgerða á gólfi í Þvottahúsinu Straumi, verður fyrirtækið lokað í dag, miðvikudaginn 21. nóvember. Viðskiptavinir eru beðnir velvirðingar á óþægindunum sem geta skapast við þetta en stefnt er að opna strax í fyrramálið. (meira…)