Með nýrri ferju og endurbótum verður hún heilsárshöfn

Frá byrjun apríl hefur verið siglt samfellt milli Eyja og Landeyja­hafnar og er allt útlit fyrir að svo verði út nóvember. Ríflega 280 þús­und farþegar hafa farið með Herj­ólfi það sem af er ári eða um 120% fleiri en árið 2009. Eftir því sem lengra hefur liðið frá eldgosinu í ­Eyjafjallajökli hefur dregið úr sandseti […]

�?að leiðinlegasta sem ég hef lent í

Það hefur lítið farið fyrir Eiði Aroni Sigurbjörnssyni, knattspyrnumanninum efnilega úr Vestmannaeyjum, eftir að hann yfirgaf ÍBV í ágúst á síðasta ári og gerði fjögurra ára samning við Örebro. Eiður, sem er 22 ára gamall varnarmaður, kom við sögu í 7 leikjum með liði Örebro í fyrra en á nýafstaðinni leiktíð lék hann ekki eina […]

Lokað í Straum

Vegna viðgerða á gólfi í Þvottahúsinu Straumi, verður fyrirtækið lokað í dag, miðvikudaginn 21. nóvember. Viðskiptavinir eru beðnir velvirðingar á óþægindunum sem geta skapast við þetta en stefnt er að opna strax í fyrramálið. (meira…)

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.