�?sagðar sögur Vestmannaeyjagossins

„Við höfum verið þessa hugmynd í kollinum lengi og erum fegin að geta loksins farið alla leið með þetta,“ segir fréttamaðurinn Sighvatur Jónsson sem, ásamt Jóhönnu Ýri Jónsdóttur, er að gera heimildarmynd um Vestmannaeyjagosið. (meira…)
Sýningum á GREASE að ljúka

Leikfélag Vestmannaeyja sýnir nú í vikunni síðustu sýningar af söngleiknum Grease. Eftir helgina heldur stór hluti leikara og starfsfólks til annarra verkefni og er okkur því ekki fært að bæta við fleiri sýningum. Sýningar verða miðvikudaginn 8. maí klukkan 20:30 og á uppstigningardag 9. maí kl 14:30 og er tekið við pöntunum í síma 852-1940. […]
Vill meira frá stuðningsmönnum á Hásteinsvelli

Ágætur stuðningsmaður ÍBV sendi ritstjórn Eyjafrétta línu. Stuðningsmaðurinn vildi ekki láta nafn síns getið en bað um að eftirfarandi hvatning til annarra stuðningsmanna myndi birtast hér á síðunni. Nú loksins er fótboltasumarið hafið. Það ætti að vera keppikefli okkar stuðningsmanna ÍBV að viðhalda því að Hásteinsvöllur sé einn erfiðasti útivöllur í Pepsi deildum. Því er […]
Sunnlendingar í Blakkát til Eyja?

Hvað gerir maður þegar maður vaknar á hótelherbergi eftir fínu árshátíðina og hefur ekki hugmynd um hvar maður er?… fær sér í glas auðvitað. Það er betra að drepast úr áfengi en leiðindum. Skreppum yfir til eyja og hlæjum saman um hvítasunnuna. Blakkát hefur slegið í gegn í vetur og verið sýnt fyrir fullu húsi […]