Sýningum á GREASE að ljúka
7. maí, 2013
Leikfélag Vestmannaeyja sýnir nú í vikunni síðustu sýningar af söngleiknum Grease. Eftir helgina heldur stór hluti leikara og starfsfólks til annarra verkefni og er okkur því ekki fært að bæta við fleiri sýningum. Sýningar verða miðvikudaginn 8. maí klukkan 20:30 og á uppstigningardag 9. maí kl 14:30 og er tekið við pöntunum í síma 852-1940.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst