Vonast til að fá nokkra daga í ágúst

Bjargveiðimenn eru ekki ánægðir með tillögu umhverfis- og skipulagsráðs, og í framhaldi af því ákvörðun bæjarstjórnar, að leyfa veiði í fimm daga í þessum mánuði. Bæði finnst þeim dagarnir of fáir og tímasetningin röng en tímabilið hófst 19. júlí og lauk í gær, 23. júlí. Og það verður að viðurkennast að þeir hafa nokkuð til […]
Skrifað undir fyrir Akademíuna í kvöld

Í kvöld klukkan 20:00 munu ungir íþróttamenn skrifa undir samning við íþróttaakademíu ÍBV og FÍV. Þau börn sem ætla að stunda nám við Akademíuna á næstu önn, eru beðnir um að mæta á þessum tíma í fundarsal Íþróttamiðstöðvarinnar ásamt foreldrum sínum. (meira…)
�?g skal vinna í Dalnum

Þjóðhátíðin er handan við hornið og kominn tími á að láta frá mér þetta bréf sem ég ákvað að skrifa fyrir um ári síðan. Barningur um stæði fyrir hústjöldin í Herjólfsdal er eitt af því sem mér hefur alltaf fundist frekar leiðinlegur partur undirbúnings fyrir Þjóðhátíðina. Helsta ástæða þess er kannski sú að frá því […]
Líklegt að boðið verði upp á knattspyrnu á þjóðhátíð

Allt stefnir í að ÍBV taki á móti FH í Íslandsmótinu um verslunarmannahelgina. Fótbolti var áður fyrr fastur liður í hátíðahöldum þjóðhátíðarinnar en hefur ekki verið undanfarna áratugi. Ef af verður, er líklegt að leikurinn yrði annað hvort á föstudegi eða laugardegi. FH-ingar tryggðu sér sæti í 3. umferð Meistaradeildarinnar í gær og ef ÍBV […]
Hásteinsvöllur verður klár

Hásteinsvöllur hefur oft litið betur út en óhagstætt veður að undanförnu hefur haft mikil áhirf á völlinn. Á morgun leikur karlalið ÍBV gegn Rauðu Stjörnunni á vellinum en miklar framkvæmdir hafa staðið yfir síðustu daga til að gera völlinn leikfæran. Blaðamaður Eyjafrétta hitti á þá Gísla Matthías Sigmarsson, vallarstjóra og Örlyg Helga Grímsson sem voru […]