Skrifað undir fyrir Akademíuna í kvöld
24. júlí, 2013
Í kvöld klukkan 20:00 munu ungir íþróttamenn skrifa undir samning við íþróttaakademíu ÍBV og FÍV. Þau börn sem ætla að stunda nám við Akademíuna á næstu önn, eru beðnir um að mæta á þessum tíma í fundarsal Íþróttamiðstöðvarinnar ásamt foreldrum sínum.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst