Nokkur erill hjá lögreglu í nótt

Talsverður erill var hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum í nótt en Húkkaraballið var haldið í nótt. Fjögur fíkniefnamál komu upp í gær og í nótt en lögreglan lagði hald á maríjúana, sem sagt var til eigin neyslu. Alls eru fíkniefnamálin orðin sex. Þá var lögreglu tilkynnt um mann sem væri með haglabyssu fyrir utan hús í […]