Nokkur erill hjá lögreglu í nótt

Talsverður erill var hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum í nótt en Húkkaraballið var haldið í nótt. Fjögur fíkniefnamál komu upp í gær og í nótt en lögreglan lagði hald á maríjúana, sem sagt var til eigin neyslu. Alls eru fíkniefnamálin orðin sex. Þá var lögreglu tilkynnt um mann sem væri með haglabyssu fyrir utan hús í […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.