Kanna á kosti og galla þess að bærinn reki alla heilbrigðisþjónustu í Vestmannaeyjum

Kristján Júlíusson, heilbrigðismálaráðherra var í Vestmannaeyjum í morgun þar sem hann kynnti starfsfólki Heilbrigðisstofnunar viðbrögð ráðuneytisins og bæjarstjórnar Vestmannaeyja til að mæta niðurskurði í rekstri stofnunarinnar. Kom fram að heilbrigðisráðherra hefur í samstarfi við bæjarstjórn Vestmannaeyja skipað samstarfshóp um heilbrigðisþjónustu í Vestmannaeyjum. (meira…)
�?jóðhátíð sneri við þróuninni

Það má segja að leikur ÍBV og FH á miðri Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum hafi rifið upp meðalfjölda áhorfenda á leikjum í Pepsi-deild karla í sumar og bjargað því að meðalfjöldinn jókst nokkuð frá síðasta ári, eða um 23 áhorfendur. Meðalfjöldinn hafði minnkað síðustu tvö tímabil og nam 1.034 áhorfendum í fyrra en 1.057 í ár. […]
Enn skorið niður hjá HSV

Framlög til Heilbrigðisstofnunar Vestmannaeyja, HSV lækka um 85,3 milljónir á milli ára, samkvæmt fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnar Sjálfstæðis- og Framsóknarflokksins. Lætur nærri að niðurskurður til stofnunarinnar á milli ára sé um 11%, úr 750 milljónum í 664,9 milljónir. Samkvæmt bréfi ráðherra til sveitastjórna á Suðurlandi, er stefnt að því að sameina heilbrigðisstofnanir í landshlutanum en þetta kemur […]