�?jóðhátíð sneri við þróuninni
3. október, 2013
Það má segja að leikur ÍBV og FH á miðri Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum hafi rifið upp meðalfjölda áhorfenda á leikjum í Pepsi-deild karla í sumar og bjargað því að meðalfjöldinn jókst nokkuð frá síðasta ári, eða um 23 áhorfendur. Meðalfjöldinn hafði minnkað síðustu tvö tímabil og nam 1.034 áhorfendum í fyrra en 1.057 í ár. Hann náði hámarki góðærisárið 2007 þegar 1.329 áhorfendur mættu á leiki í efstu deild karla í knattspyrnu.
No data was found
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst