Sannfærandi hjá ÍBV í kvöld

Karlalið ÍBV vann í kvöld mikilvægan sigur á Fram í Olísdeildinni en liðin áttust við á heimavelli Framara. Eyjamenn voru í raun með völdin í leiknum allan tímann, byrjuðu betur, spiluðu betri vörn en bæði lið voru í vandræðum sóknarlega. ÍBV var yfir í hálfleik 8:10 en lokatölur urðu 18:22 en sigur Eyjamanna var í […]

Besti súlustaður landsins er í Vestmannaeyjahöfn

Eyjamenn grínast með það þessa dagana að besti súlustaður landsins, sé í Vestmannaeyjahöfn. Ekki er um hefðbundinn súlustað að ræða, heldur er um að ræða fuglinn súlu sem sækir nú æti í Vestmannaeyjahöfn og hefur gert síðustu vikur. Súlukast er tilþrifamikil sjón en súlan stingur sér þá niður í sjóinn, oft úr talsverði hæð og […]

Stórleikur í Safamýrinni í kvöld

Í kvöld klukkan 20:00 verður stórleikur í Safamýrinni þar sem ÍBV sækir Fram heim í Olísdeild karla. Liðin eru jöfn að stigum í öðru og þriðja sæti, bæði með 14 stig en eins og stendur hafa Eyjamenn betur í innbyrðis viðureignum liðanna því fyrri leiknum, í Eyjum, lauk með sigri ÍBV, 30:25. Eyjamenn eru heilum […]

Fór fyrst á sjó 4ra gamall

�??Gaman að sjá hvernig allt gerist um borð�?? Sæþór Orrason er 14 ára og hefur farið fjórum sinnum á sjó með pabba sínum og tvisvar með afa sínum. Hann segist hafa verið 4 ára þegar hann fór fyrst á sjó, og var þá bæði með pabba sínum, Orra Jónssyni, vélstjóra og afa sínum, Birgi Á. […]

Geta sparað milljón á dag

Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, segir að öllu skipti að leggja kapp á að lagfæra Landeyjahöfn, fá nýja ferju og tryggja þannig samgöngur um höfnina því það muni um milljón krónum á dag hvað það sé ódýrara að sigla milli Vestmannaeyja og Landeyjahafnar en milli Eyja og �?orlákshafnar. Bæjarráð Vestmannaeyja samþykkti í gær að mótmæla […]

Á flugi með Guðmundi og Halldóri

Um síðustu helgi fór Halldór Ben í flugferð yfir Heimaey með Guðmundi Alfreðssyni, í fallegu vetrarveðri. Halldór klippti þetta ferðalag þeirra félaga í tvo þætti, sá fyrri birist hér á eyjafrettum á mánudaginn og hér er svo síðari hlutinn. (meira…)

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.