Stórleikur í Safamýrinni í kvöld
6. febrúar, 2014
Í kvöld klukkan 20:00 verður stórleikur í Safamýrinni þar sem ÍBV sækir Fram heim í Olísdeild karla. Liðin eru jöfn að stigum í öðru og þriðja sæti, bæði með 14 stig en eins og stendur hafa Eyjamenn betur í innbyrðis viðureignum liðanna því fyrri leiknum, í Eyjum, lauk með sigri ÍBV, 30:25. Eyjamenn eru heilum fimm stigum á eftir toppliði Hauka, en eiga leik til góða en sigur í kvöld kæmi ÍBV í góða stöðu í toppbaráttu Olísdeildarinnar.
�?ess má geta að leikurinn verður í beinni útsendingu á íþróttarás R�?V en útsending hefst 19:40.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst