Skálmöld, Fjallabræður, Jónas Sig og Baggalútur á �?jóðhátíð

Skálmöld, Fjallabræður ásamt Sverri Bergman, Jónas Sig og Baggalútur verða á �?jóðhátíð 2014. �?etta var tilkynnt í dag en áður hafði Mammút, Kaleo, Skítamórall og Quarashi verið kynnt til leiks. �?jóðhátíð á 140 ára afmæli í ár og hefur þjóðhátíðarnefnd lofað sérlega veglegri dagskrá af því tilefni. Forsala miða er á Dalurinn.is. (meira…)
Spilaði leik sama dag og faðir hans lést

Fyrirliði ÍBV í knattspyrnu, Eiður Aron Sigurbjörnsson er í ítarlegu viðtali á vefnum Fótbolti.net. Viðtalið er tekið í tilefni spá vefsins fyrir sumarið en Fótbolti.net spáir ÍBV í 6. sæti. Eyjafréttir fengu leyfi til að birta viðtalið í heild sinni og má lesa það hér að neðan. Nafn: Eiður Aron Sigurbjörnsson Aldur: 24 ára Staða: […]
Gleðilegt sumar

Lundinn er að setjast upp í kvöld, sem þýðir að þar með er komið sumar hjá mér, en þetta er í fyrsta skiptið sem það hittir nákvæmlega á sumardaginn fyrsta, en í öll þessi ár sem ég hef fylgst með komu lundans, hefur hann aldrei komið svona seint en t.d. bæði í fyrra og hitt […]