Skálmöld, Fjallabræður, Jónas Sig og Baggalútur á �?jóðhátíð
25. apríl, 2014
Skálmöld, Fjallabræður ásamt Sverri Bergman, Jónas Sig og Baggalútur verða á �?jóðhátíð 2014. �?etta var tilkynnt í dag en áður hafði Mammút, Kaleo, Skítamórall og Quarashi verið kynnt til leiks. �?jóðhátíð á 140 ára afmæli í ár og hefur þjóðhátíðarnefnd lofað sérlega veglegri dagskrá af því tilefni. Forsala miða er á Dalurinn.is.