Ferðatíðni stenst ekki loforð sem gefið var

Áhugahópur í Vestmannaeyjum um bættar samgöngur hefur ákveðið að opna fyrir skoðanakönnun um samgöngur milli lands og Eyja. Hópurinn sendir jafnframt áskorun á ríkisstjórn Íslands, þingmenn Suðurkjördæmis, bæjarstjórn Vestmannaeyja og sveitarstjórn Rangárþing eystra þar sem þess er krafist að lokið verði við framkvæmdir í Landeyjahöfn þannig að höfnin virki eins og lofað var þegar framkvæmdir […]

Friður og spekt með undantekningum

�?að var öllu rólegra hjá lögreglu í liðinni viku en í vikunni á undan. Skemmtanahald helgarinnar gekk með ágætum en þó var eitthvað um útköll á skemmtistaði bæjarins án þess þó að um alvarleg mál hafi verið um að ræða. Eitthvað var um kvartanir vegna hávaða frá heimahúsum og þá þurfti lögregla að aðstoða nokkra […]

Hópferð á leikina gegn Val á morgun

Handknattleiksdeild ÍBV, í samstarfi við Eimskip, býður upp á hópferð á leiki meistaraflokks karla og kvenna á morgun þriðjudag. ÍBV sækir þá Val heim á Hlíðarenda en karlaliðið er með bakið upp við vegg, eru 2:1 undir og tap þýðir að tímabilinu er lokið. Stelpurnar jöfnuðu hins vegar metin í sinni rimmu, 1:1 með mögnuðum […]

Skóladagur í Hamarsskóla á miðvikudag

Skóladagur GRV/Hamarsskóla verður miðvikudaginn 30. apríl kl. 16:30-20:00. Dagskráin hefst í Íþróttamiðstöðinni með tónleikum Litlu lúðrasveitarinnar kl. 16:30. Danssýningin hefst svo stundvíslega kl. 16:45. Að henni lokinni opnum við svo skólann þar sem verkefni nemenda verða til sýnis ásamt skemmtidagskrá um allt hús. Hlutaveltan sívinsæla og veitingasala nemenda í 5. bekk er einnig á sínum […]

Fjárfesting til framtíðar

Í Vestmannaeyjum erum við lánsöm. Lánsöm að boðið sé upp á hinar ýmsu íþróttir, tónlistanám og annað æskulýðsstarf fyrir börnin okkar. �?ví skipulagt félags- og tómstundastarf er ekki aðeins mikilvægur vettvangur fyrir afþreyingu ungs fólks heldur er það talið ein af grunnstoðum uppbyggilegrar þátttöku þeirra í samfélaginu, þar sem þau læra að líta á sig […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.