Selfoss hafði betur innan vallar sem utan

Selfoss hafði betur í Suðurlandsslag Pepsídeildar kvenna í kvöld en ÍBV og Selfoss áttust við á Hásteinsvelli. Lokatölur urðu 0.3 en staðan í hálfleik var 0:0. Gestirnir frá Selfossi byrjuðu seinni hálfleikinn af miklum krafti og skoruðu tvö mörk á 52. og 55. mínútu og bættu svo við þriðja markinu um miðjan hálfleikinn. �?ar með […]
Sól og blíða á �?jóðhátíð

Nú styttist í �?jóðhátíð en þegar þetta er skrifað eru tíu dagar í hátíðina miklu í Herjólfsdal. Veðrið í júlí hefur ekki verið að ýta undir stemmninguna fyrir hátíðinni enda rignt sem aldrei fyrr. Engu að síður segir fyrsta langtímaspáin á vefnum Myweather2.com að búast megi við sól og blíðu í Vestmannaeyjum á �?jóðhátíð. �?annig […]
�?ska eftir því að umferðarhópur Vestmannaeyjabæjar fjalli um ábendingu þína

Fyrr í dag kom ungur Eyjapeyi, Símon �?ór Sigurðsson á ritstjórn Eyjafrétta og vildi koma á framfæri spurningu til Elliða Vignissonar, bæjarstjóra þess efnis hvort ekki væri hægt að koma upp umferðarljósum á gatnamótum Kirkjuvegs og Heiðarvegs. Elliði hefur nú svarað fyrirspurn Símons og má sjá svarið hér að neðan. Kæri Eyjapeyi, Símon �?ór Í […]
Nóg að gera í liðinni viku

Lögreglan hafði í nógu að snúast í liðinni viku vegna hinna ýmsu verkefna sem upp komu. Skemmtanahald helgarinnar fór hins vegar fram með ágætum og lítið um útköll á öldurhús bæjarins. Eitthvað var um, eins og svo oft áður, kvartanir vegna hávaða frá heimahúsum en eins og svo oft áður tókst ágætlega að fá fólk […]
Vill umferðarljós á gatnamót Heiðarvegs og Kirkjuvegs

Símon �?ór Sigurðsson, ungur Eyjapeyi kom við á ritstjórn Eyjafrétta og var mikið niðri fyrir. Hann vildi koma á framfæri spurningu til bæjarstjóra Vestmannaeyja, Elliða Vignissonar. �??Er hægt að fá umferðarljós á gatnamót Heiðarvegs og Kirkuvegs?�?? var spurningin sem hann vildi setja fram. Sjálfur hafði hann orðið vitni að árekstri á gatnamótunum í síðustu viku […]
Suðurlandsslagur í dag

Kvennalið ÍBV tekur á móti Selfossi í dag á Hásteinsvelli. Liðin skildu jöfn í fyrri viðureign liðanna á Selfossvelli, 1:1 en Selfoss er í 5. sæti deildarinnar með 16 stig en ÍBV er í 7. sæti með tólf stig. ÍBV hefur tapað síðustu tveimur leikjum sínum, fyrst gegn Val á heimavelli 1:2 og svo 4:2 […]
Surtsey fer hratt minnkandi

Surtsey hefur minnkað um helming frá því að gosinu lauk fyrir tæpri hálfri öld. �?etta kemur fram á vef R�?V en þar segir að Surtsey muni þó ekki hverfa alveg því móbergið stenst tímans tönn. �??�?egar Surtseyjargosinu lauk, 5. júní árið 1967, var Surtsey 171 metri á lengd og 2,7 ferkílómetrar að flatarmáli. Sjórinn hefur […]
Fjöldauppsagnir

Svolítið merkilegt að fylgjast með umræðunni vegna fjöldauppsagna starfsfólks Fiskistofu sem og starfsfólks fiskvinnslu fyrirtækisins Vísis á norðurlandi, og umræðan að mestu tæmd, en þó ekki. �?egar ég heyrði fyrst af uppsögnum fiskvinnslu fyrirtækisins í Grindavík á starfsfólki sínu fyrir norðan, þá fór ég strax að reyna að komast að því, hver hin raunverulega ástæða […]
Glaðværð, gleði og jákvæð þátttaka

Heimsmeistaramótið í knattspyrnu hafði jákvæð áhrif á samfélagið og hafði ýmsar birtingamyndir. Ég sem kem víða við og hitti marga og varð þess áskynja hvað þessi jákvæðu áhrif skiluðu sér inn á vinnustaði, dvalarheimili og hjá fólki á förnum vegi. Hvar sem ég kom í kaffistofur var búið að setja upp lista þar sem spáð […]