Andri aftur heim

Miðjumaðurinn sterki Andri �?lafsson, fyrrum fyrirliði ÍBV, skrifaði í dag undir samning hjá ÍBV sem gildir út tímabilið. �?etta tilkynnti Hjálmar Jónsson, framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar á spjallsíðu stuðningsmanna ÍBV. Andri fór frá ÍBV til KR í febrúar 2013 en skipti yfir í Grindavík fyrir sumarið og hefur leikið 9 leiki með liðinu, 7 í deild og […]
Flaggskip Vestmannaeyjaflotans komið til heimahafnar

Sigurður VE 15 sigldi inn til heimahafnar í Vestmannaeyjahöfn nú fyrir skömmu. Skipið er allt hið glæsilegasta en Sigurður VE er 80,3 metrar á lengd og 17 metra breitt. Sigurður er 3.763 brúttótonn og er uppsjávarskip. Aðalvél er af gerðinni Wartsila 9L32, 4.500 kW en skipið var smíðað í Tyrklandi. Skipið er útbúið með rúmum […]
Hvað gerir Elliði?

Hvíslað er um það að þrýst sé á Elliða Vignisson bæjarstjóra, innan Sjálfstæðisflokksins að gera atlögu að efsta sætinu í prófkjöri flokksins fyrir næstu þingkosningar . Þrátt fyrir að langt sé í næstu kosningar eru menn strax farnir að leiða að þessu líkum, sér í lagi eftir mikinn kosningasigur flokksins í Eyjum í síðustu sveitarstjórnarkosningum. […]
Einn Eyjamaður á topp 30

Einn Eyjamaður kemst á lista yfir 30 aðila sem greiða hæstu opinberu gjöldin. �?að er Guðbjörg Matthíasdóttir, stærsti eigandi Ísfélagsins en samkvæmt listanum greiddi hún 389 milljón krónur í opinber gjöld og er hún í öðru sæti listans á eftir Jóni Árna Ágústssyni, sem greiðir 411 milljónir í opinber gjöld. Magnús Kristinsson var skattakóngur í […]