Félag stjúpfjölskyldna í Vestmannaeyjum með námskeið og ókeypis símaráðgjöf

Skilnaðir og sambúðarslit eru algeng í okkar samfélagi, auk þess sem töluverður hópur barna fæðist utan sambúðar eða hjónabands. Mikill meirihluti einhleypra foreldra fer í sambúð og stofna stjúpfjölskyldur þ.e. fjölskyldur þar sem annar aðilinn eða báðir sem til hennar stofna eiga börn úr öðrum samböndum. Bæði stofnanir samfélagsins og fjölskyldurnar sjálfar eru misvel í […]

Lundaball í uppnámi!

Þrjár leiðir hafa heyrst nefndar sem verið er að skoða. Sú fyrsta sé að Hellisey-ingar sem halda eigi ballið á næsta ári komi Elliðaey-ingum til bjargar þetta árið. Leið tvö er að Einsi Kaldi muni halda ballið og þá verði gamalt efni síðustu ára í spilaranum eða að eyjarnar skipti með sér atriðunum. Sú þriðja […]

Vill undirbúa fjölgun eldri borgara í Vestmannaeyjum

Á fundi fjölskyldu- og tómstundaráðs í vikunni, gerði framkvæmdastjóri ráðsins grein fyrir stöðu málaflokks eldri borgara. Samkvæmt Hagstofu Íslands munu þeim mun Íslendingum 67 ára og eldri fjölga úr 36 þúsund í 54 þúsund til ársins 2025. Ástæða er til að ætla að sama þróun verði í Eyjum. �?að mun kalla á aukna þjónustu við […]

Styrktu utanlandsferð Sambýlisins, Barnahagur/Fjölskylduhjálp og tvær fjölskyldur

Forsvarsmenn golfmótsins Ufsaskalla, þeir Valtýr Auðbergsson, Magnús Steindórsson og Kristján Georgsson fóru um bæinn í síðustu viku og styrktu góð málefni. Meðal þeirra sem njóta góðs af ágóða golfmótsins eru íbúar Sambýlisins, Barnahagur/Fjölskylduhjálp í Vestmannaeyjum og tvær fjölskyldur sem hér búa. Barnahagur/Fjölskylduhjálp í Vestmannaeyjum fékk 700 þúsund krónur frá þeim félögum en séra Guðmundur �?rn […]

Liðagigt

Maður sem lyktaði eins og bruggverksmiðja kom inn á Subway og settist við hliðina á prestinum. Bindið á manninum var drullugt, andlitið allt út í rauðum varalit og hálffull ginflaska stóð út úr vasanum á rifna jakkanum hans. Hann opnaði dagblað og byrjaði að lesa. Eftir nokkrar mínútur snýr maðurinn sér að prestinum og spyr, […]

Mamma heldur að ég sé í Vestmannaeyjum

�?essa skemmtilegu mynd má finna í nýjasta tölublaði Skessuhorns, sem er fréttablað Vesturlands. Í texta undir myndinni segir: ” Oft kemur það fyrir að heyrúllur úti á túnum séu notaðar til að koma ýmsum skilaboðum á framfæri. Andstöðu við aðild að ESB var þannig komið á framfæri fyrir nokkru og þá hefur MS notað einstaka […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.