Eitt fíkniefnamál í vikunni

Vikan var með rólegra móti hjá lögreglu og engin alvarleg mál sem upp komu. Rólegt var í kringum skemmtistaði bæjarins um helgina. Eitt fíkniefnamál kom upp í vikunni en við leit á karlmanni á fertugsaldri fannst smáræði af ætluðu amfetamíni. Í framhaldi var farið til húsleitar á heimili mannsins þar sem bæði ætlað amfetamín fundust […]
Handboltaveturinn byrjar í Eyjum á miðvikudag

Fyrsti opinberi handboltaleikur vetrarins fer fram næstkomandi miðvikudag í Eyjum þegar Íslandsmeistarar ÍBV taka á móti bikarmeisturum Hauka. Upphaflega átti leikurinn að fara fram á morgun, þriðjudag en leiknum var frestað um einn dag. Leikurinn hefst klukkan 18:00 en Eyjamenn tefla fram lítið breyttu liði frá því síðasta vetur, fyrir utan að Róbert Aron Hostert […]
Nýr aðstoðarþjálfari og nýtt ráð

Sigurður Bragason verður aðstoðarþjálfari Íslandsmeistara ÍBV í karlahandboltanum. Samningur þess efnis var undirritaður í lúkarnum á aflatrillunni �?rasa VE, sem er í eigu fjölskyldu Sigurðar. Sigurð þarf varla að kynna fyrir handboltaunnendum enda fyrrum fyrirliði karlaliðsins og einn litríkasti leikmaður þess síðari ár. �??�?að er spennandi verkefni að fara starfa við hliðina á Gunnari Magnússyni, […]
Enginn veikir meistaraflokk fyrir 2. flokk

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari karlaliðs ÍBV skrifaði pistil á facebooksíðu stuðningsmanna ÍBV þar sem hann skýrir val á leikmönnum meistaraflokks. Í síðustu leikjum hafa verið árekstrar milli 2. flokks og meistaraflokks sem hefur orðið til þess að lykilleikmenn í 2. flokki hafa ekki getað leikið jafn mikið með flokknum og þörf er á, til að […]
Ekki óhróður heldur blákaldur veruleiki

Í gær hélt Sigurður G. Guðjónsson því fram að Reynir Traustason hefði fengið fé hjá útgerðarmanni gegn því að í staðinn fengi hann neikvæða umfjöllun um annan útgerðarmann. �?að var óstaðfest frétt. Sú saga féll algerlega að þeirri sögu sem lengi hefur verið sögð hér í Vestmannaeyjum um að Guðmundur Kristjánsson í Brimi hefði látið […]
Herjólfur aftur til �?orlákshafnar

Herjólfur siglir aftur til �?orlákshafnar í dag, mánudag, líkt og gert var í gær, sunnudag. 3,2 metra ölduhæð var við Landeyjahöfn klukkan 6:00 í morgun og því ófært þangað. Siglingin í gær gekk ekki eins og áætlað var því Herjólfur sat fastur í �?orlákshöfn fram eftir degi. Halda átti aftur til Eyja um hádegi en […]
Bæjarstjóri í brimróti

Síðustu dagar hafa verið erilsamir hjá Elliða bæjarstjóra. Strax eftir að hann lýsti yfir fullum stuðningi við innanríkisráðherra, fór hann í Brimsbróðirinn Guðmund Kristjánsson sem lánað hefur fé til Dagblaðs – Reynis. Ekki féll það í góðan jarðveg hjá þeim félögum og hefur Guðmundur boðað að kæra verði lögð fram á hendur bæjarstjóra. Líklegt verður […]