�?ruggir þrátt fyrir tap

ÍBV tapaði síðasta heimaleik sínum á þessu tímabili þegar liðið tapaði fyrir Keflavík í dag 0:2. Fyrir leikinn gátu bæði lið fallið en þar sem Fram tapaði fyrir Stjörnunni, eru bæði lið nú örugg með sæti á meðal þeirra bestu að ári. Staðan í hálfleik var 0:1 en því miður voru það ekki tilþrif inni […]

Kvóti, ólympískar veiðar og umburðarlyndi.

Makríllinn hefur komið til okkar sem happadrættisvinningur fyrir land og þjóð. Hann kemur hingað vegna hækkandi sjávarhita í ætisleit, fitnar og verður að miklu verðmæti. Stóru uppsjávarfyrirtækin hafa bætt nýtingu uppsjávarskipa sinna og vinnslunnar, en góð afkoma þeirra síðustu ár kemur ekki síst til vegna veiða og vinnslu makríls. Þá hefur veiði smábáta og togbáta […]

�?ður til Eyja

Haustið er komið með sínum lægðum og tilheyrandi. Fjárbændur hafa smalað sínu fé úr úteyjum og á heimalandinu. Herjólfur kom til Eyja í gær eftir slipptöku í Svíþjóð, stelpurnar í fótboltanum léku sinn síðasta leik í Íslandsmótinu og síðasti heimaleikur karlaliðsins í fótbolta er í dag. Halldór Benedikt rölti um eyjuna í gær og myndaði […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.