Ljósmyndasýning Harðar Sigurgeirssonar í Einarsstofu

�?að er tilvalið að líta á ljósmyndir Harðar Sigurgeirssonar í Einarsstofu um helgina, en opið verður í Einarstofu laugardag og sunnudag kl. 13-16. Friðrik, sonur Harðar, verður á staðnum og kaffi á könnunni. Að öðru leyti verður opið á venjubundnum opnunartíma Safnahúss, 10-18 mán.-fim. og 10-17 á föstudögum. Sýningin stendur til 16. okt. Með fréttinni […]

Vill færa málefni aldraðra til sveitarfélaganna

Félags- og húsnæðismálaráðherra, segir sína skoðun að flytja eigi ábyrgð á þjónustu við aldraða til sveitarfélaga, rétt eins og málefni fatlaðra og menntun á grunnskólastigi. Samþætting heimaþjónustu er viðfangsefni norrænnar ráðstefnu sem nú stendur yfir í Reykjavík. Ráðstefnan hófst í morgun með ávarpi Eyglóar Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra. Hún ræddi í upphafi um fjölgun aldraðra […]

Á leiðinni í framhjáhald…. eða að koma í veg fyrir framhjáhald?

Hvað er viðeigandi og hvað er ekki viðeigandi þegar við erum í sambandi eða gift? Er eitthvað sem þú felur fyrir maka þínum? Einhver samskipti sem þú ert í sem þú myndir alls ekki vilja að maki þinn kæmist að?  Í gegnum tíðina hef ég rekið mig á það að það eru mjög skiptar skoðanir […]

Bryggjudagurinn er á morgun

Á morgun, laugardag verður hinn árlegi Bryggjudagur ÍBV íþróttafélags og Böddabita, á Vigtartorginu og í Vigtarhúsinu. �?ar verður boðið uppá fjölbreytt úrval fisktegunda og nú verður hægt að fá siginn fisk, þorsk, þorskhnakka, ýsu, skötusel og margt fleira. Dorgkeppni verður fyrir börnin í umsjón Sigurðar Bragasonar og er skráning kl. 10.30 á Vigtartorginu en veiði […]

Blikkdósir fundnar

Mikið hefur verið rætt og ritað uppá síðkastið um Friðarljós Hálparstarfs Kirkjunnar. Framkvæmdastjóri Hjálparstarfsins sagði í viðtali að erfiðlega gengi að verða sér úti um ílát fyrir vaxið. Það var jú ein af ástæðunum fyrir því að þriggja áratuga samstarfi Hjálparstarfsins og Heimaeyjar – Kertaverksmiðju var sagt upp. Eyjar.net notfærði sér leitarvéina Google til að […]

Endahnútur á sameiningu Ufsabergs og Vinnslustöðvar

Á hluthafafundi í Vinnslustöðinni hf. (VSV) miðvikudaginn næsta, 8. október liggja fyrir tvær tillögur stjórnar. Báðar lúta að sameiningu VSV og Ufsabergs-útgerðar ehf. Fyrri tillagan er að fundurinn samþykki samruna Ufsabergs-útgerðar ehf. og Vinnslustöðvarinnar hf. þar sem Vinnslustöðin hf. verður yfirtökufélagið. Seinni tillagan er að fundurinn samþykki að hækka hlutafé Vinnslustöðvarinnar hf. um 611.067 evrur. […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.