Ljósmyndasýning Harðar Sigurgeirssonar í Einarsstofu
3. október, 2014
�?að er tilvalið að líta á ljósmyndir Harðar Sigurgeirssonar í Einarsstofu um helgina, en opið verður í Einarstofu laugardag og sunnudag kl. 13-16. Friðrik, sonur Harðar, verður á staðnum og kaffi á könnunni. Að öðru leyti verður opið á venjubundnum opnunartíma Safnahúss, 10-18 mán.-fim. og 10-17 á föstudögum. Sýningin stendur til 16. okt.
Með fréttinni fylgja nokkrar af myndum Harðar.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst