Gunnar Ingi með sína fyrstu ljósmyndasýningu

Gunnar Ingi Gíslason er sjómaður og það geislar af honum gleðin og krafturinn þar sem við sitjum í stofunni heima hjá honum á Heiðarveginum. Hann er fjölskyldumaður og býr þarna með fjölskyldu sinni, Auði Ásgeirsdóttur, hjúkrunarfræðingi og börnunum Sólveigu Lind, Ragnheiði Rós og Fannari Inga. Á veggjum, á hillum og gluggum eru myndir húsbóndans og […]
Stefna á Landeyjahöfn síðdegis

Stefnt er að því að Herjólfur sigli til Landeyjahafnar síðdegis. Brottför er frá Vestmannaeyjum 15:30 og brottför þaðan 19:00 en aðstæður hafa lagast við höfnina. Ef aðstæður versna aftur, verður hins vegar siglt til �?orlákshafnar og aftur til Eyja 19:15. (meira…)
Nýr þjálfari

Nú fer að koma niðurstaða í þjálfaramál meistarflokks karla í knattspyrnu hjá ÍBV. Mikið hefur verið hvíslað á götum bæjarins um hver verði fyrir valinu. Varaformaður knattspyrnuráðsins sagði í gær að fókusinn væri nú á mann ofan af fastalandinu. Þau nöfn sem nefnd hafa verið eru: Jóhannes Harðarson Ejub Purisevic Þorlákur Árnason Tómas Ingi […]
Stórskipakantur við Eiði kostar 3,5 milljarða

Stórskipakantur norðan við Eiði kostar 3,5 milljarða. �?etta kom fram á fundi framkvæmda- og hafnarráðs Vestmannaeyja en ráðið lýsir yfir áhyggjum af aðstöðuleysi og fyrirsjáanlegum vandkvæðum við móttöku flutningaskipa í Vestmannaeyjahöfn. Í bókun ráðsins kemur fram að núverandi athafnasvæði Vestmannaeyjahafnar sé fullnýtt og ekki sé möguleiki á stækkun þess innan þess ramma sem nú er. […]
Minni loðnukvóti en vonir stóðu til

Hafrannsóknastofnun leggur til að upphafskvóti í loðnu fyrir veturinn verði 260 þúsund tonn. Nýafstaðnar mælingar Hafrannsóknastofnunar benda til þess að að hrygningarstofn loðnu verði um 660 þúsund tonn á hrygningartíma verði ekkert veitt. Samkvæmt aflareglu er gert ráð fyrir að skilja eftir 400 þúsund tonn til hrygningar en haustmælingar á loðnustofninum fór fram á rannsóknarskipinu […]