Jón Ingason skrifar undir þriggja ára samning

Knattspyrnukappinn efnilegi Jón Ingason skrifaði í dag undir þriggja ára samning hjá ÍBV. Jón er mikið efni, hefur leikið með yngri landsliðum Íslands og spilaði mikið með ÍBV síðasta sumar. Jón, sem er fæddur árið 1995, kemur upp úr yngri flokkum félagsins og hefur þrátt fyrir ungan aldur spilað alls 38 leiki fyrir ÍBV í […]
Bæjarráð Árborgar vill ekki lögreglustjóra og sýslumann í Eyjum

Á fundi bæjarráðs Árborgar í síðustu viku bókaði ráðið um tilhögun lögreglu- og sýslumannsmála á Suðurlandi: �??Bæjarráð fagnar því að Sveitarfélagið Hornafjörður heyri undir Suðurlandsumdæmi og mælist til þess að allt Suðurland, þar með taldar Vestmannaeyjar, verði eitt lögregluumdæmi og eitt sýslumannsumdæmi.�?? �?að verður að teljast all furðuleg afskiptasemi bæjarráðs Árborgar að setja fram slíka […]
Bleikur leikur á morgun

ÍBV tekur á móti Selfossi næstkomandi laugardag í Olísdeildinni en leikur liðanna hefst klukkan 13:30. Um sérstakan góðgerðarleik er að ræða, bleikan leik í tilefni átaks Krabbameinssambands Íslands í októbermánuði varðandi krabbamein í konum. Litur átaksins er bleikur og eru áhorfendur hvattir til að styrkja gott málefni, mæta á leikinn í bleiku en allur ágóði […]
Erfiðir leikir hjá kvennaliðum ÍBV

Í gærkvöldi var dregið í fyrstu umferðir Coca Cola bikarkeppninnar í handbolta. ÍBV teflir fram fjórum liðum í bikarkeppninni, tveimur karlaliðum og tveimur kvennaliðum. Ekki verður sagt að kvennaliðin hafi dottið í lukkupottinn þegar dregið var í 16 liða úrslitin því ÍBV sækir Stjörnuna heim og ÍBV2 tekur á móti úrvalsdeildarliði Hauka. Leikirnir fara fram […]
Heitt súkkulaði og sögulestur

�?t er komin bókin Nála-riddarasaga eftir Evu �?engilsóttur og ætlar höfundur að koma hingað til Eyja og lesa fyrir gesti í Eymundsson nk. laugardag kl 12:00. Eva er nátengd Eyjunum, en eiginmaður hennar er Eyjapeyinn Martin Eyjólfsson. Nála – riddarasaga fjallar um stúlkuna Nálu og hugumstóran riddara sem þeysir um heiminn á hestinum sínum fráa […]