Opið bréf til Samgöngustofu og Vegagerðar

Landeyjarhöfn ekki kláruð, því miður Eins og áður hefur komið fram hef ég ekki verið sáttur með samgöngumálin hvað Landeyjarhöfn varðar, ekki frekar en svo margir aðrir. Margoft hef ég viðrað þá skoðun mína að forgangsatriðið væri að klára hafnargerð í Landeyjarhöfn. Í kjölfarið eigi að smíða nýtt skip sem tæki mið af flutningsþörf og […]
Baldur á leið til Grænhöfðaeyja

Ljóst er að Baldur mun að öllum líkindum ekki sigla oftar í Landeyjahöfn. Hann hefur verið seldur til Grænhöfðaeyja og leggur í hann í lok vikunnar. Viðræður voru í gangi um kaup ríkisins á Baldri með það fyrir augum að hann sigldi í Landeyjahöfn þegar ekki gefur fyrir Herjólf. Baldur getur siglt í allt að […]
Fjölmenni og fjör á Nálulestri í Eymundsson

Hátt í 70 manns lögðu leið sína í Eymundsson nú á dögunum til að hlusta á upplestur úr barnabókinni Nálu – riddarasögu eftir Evu �?engilsdóttur. Á meðan gestir sötruðu heitt súkkulaði las höfundur söguna og Eyjapeyinn Martin Eyjólfsson sýndi myndir úr bókinni. Nála hefur hlotið mjög góðar viðtökur og er nú á metsölulista Eymundsson. �?egar […]
Herjólfsferð flýtt vegna hækkandi ölduhæðar

Vegna hækkandi ölduhæða og mjög óhagstæðrar ölduspár fyrir seinni part dags, hefur verið ákveðið að flýta næstu ferð Herjólfs. �?annig verður brottför sem átti að vera 17:30, 14:30 og verður það jafnframt síðasta ferð dagsins. Brottför frá Landeyjahöfn verður svo 16:00 í stað 19:00. (meira…)
Glenn í landsliðshópi Trinidad og Tobaco

Knattspyrnumaðurinn Jonathan Glenn var í vikunni valinn í landsliðshóp Trinidad og Tobaco en þetta er í fyrsta sinn sem framherjinn öflugi er valinn í landsliðið. Frammistaða hans með ÍBV í sumar vakti verðskuldaða athygli en Glenn varð næst markahæstur í deildinni, eftir að hafa verið markahæstur lengi vel í sumar. Glenn var jafnframt valinn besti […]