Fram lagði ÍBV

ÍBV tók á móti Fram í Olísdeild karla í kvöld. Eyjamenn höfðu yfirhöndina allan leikin en náðu aldrei að hrista baráttuglaða Framara af sér. Staðan í hálfleik var 12:10 ÍBV í vil. �?egar þrjár mínótur voru eftir hafði ÍBV tveggja marka forskot, en Framarar náður að jafna í 25-25, þegar ein mínúta var eftir skoraði […]
Hafsteinn Briem í ÍBV

Í dag skrifar Hafsteinn Briem undir þriggja ára samning við ÍBV. Hafsteinn er fæddur árið 1991 og er uppalinn í HK. Hann spilaði á síðasta tímabili hjá Fram en áður lék hann með Haukum og Val. Hafsteinn getur bæði spilað sem miðvörður eða á miðjunni. Hafsteinn hefur leikið 113 leiki í meistaraflokki og skorað í […]
�?að er nefnilega vitlaust gefið

Í sjávarbyggðinni Vestmannaeyjum búa 4200 manns eða um 1,3% þjóðarinnar. Í sjávarbyggðinni Vestmannaeyjum eru á bilinu 10-13% aflaheimilda. Á yfirstandandi ári hefur íbúum farið fækkandi eins og reyndar flest ár frá 1991. �?að er vitlaust gefið þegar 13% aflaheimilda standa ekki undir rúmlega 4000 manna byggð. – Ríkið hefur háa skatta út úr sjávarútegi. – […]
Aukaflug til Eyja í dag

Flugfélagið Ernir hefur sett upp aukaflug seinni partinn til og frá Eyjum í dag. Enn er laust í eina ferð kl 16:15 frá Eyjum og eina ferð frá Reykjavík kl 17:00. (meira…)
ÍBV tekur á móti Fram

Karlalið ÍBV tekur á móti Fram í dag klukkan 18:00 í Olísdeildinni. �?etta er frestaður leikur sem átti að fara fram 6. nóvember. Bæði lið þurfa virkilega á sigri að halda, Fram er í neðsta sæti deildarinnar með 4 stig á meðan ÍBV er í því sjöunda með níu stig. Framarar eru væntanlegir með flugi […]
Líf og fjör á Hraunbúðum

Í gær var hin árlega handavinnusýning og kaffisala á Hraunbúðum. Tómas Sveinsson var að sjálfsögðu á staðnum og tók þetta myndband sem hér fylgir. (meira…)