ÍBV tók á móti Fram í Olísdeild karla í kvöld. Eyjamenn höfðu yfirhöndina allan leikin en náðu aldrei að hrista baráttuglaða Framara af sér. Staðan í hálfleik var 12:10 ÍBV í vil. �?egar þrjár mínótur voru eftir hafði ÍBV tveggja marka forskot, en Framarar náður að jafna í 25-25, þegar ein mínúta var eftir skoraði �?lafur Jóhann Magnússon sigurmark Framara. �?að jákvæða við leik kvöldsins er að Agnar Smári Jónsson er að koma til baka eftir meiðsli sem og Sindri Haraldsson en þeir spiluðu báðir í kvöld.
ÍBV er í 7. sæti deildarinnar með 9 stig og eru orðnir heldur nálægt fallsæti.
Mörk ÍBV skoruðu þeir: Einar Sverrisson 6, Theodór Sigurbjörnsson 6, Agnar Smári Jónsson 3, Dagur Arnarsson 2, Svavar Kári Grétarsson 2, Andri Heimir Friðriksson 2, Grétar �?ór Eyþórsson 2, Hákon Daði Styrmisson 1 og Sindri Haraldsson 1.