London vs Vestmannaeyjar!

Hann sagði jafnframt að óhugsandi hefði verið að flytja þennan fjölda fyrir áratug, mikil vinna, metnaður og framsýni tryggði þennan góðan árangur. Samkvæmt spám er talið að íbúum í London muni fjölga c.a 20% á næstu 15 árum. Á lítilli eyju norður í Atlanshafi þar sem flutningar og almenningssamgöngur eru  ríkisreknar og fara fram á […]

Á heimleið með síldarfarm

Erum enn og einu sinni á leið í land með umsamin skammt sem er nú um 660m3 af síld. Við dvöldum ekki lengi við á miðunum, fórum út á þriðjudaginn og erum að koma heim til Eyja milli 17-18 í dag. Svona hafa þessir túrar gengi fram að þessu við verið um eða innan við […]

Tryggvi Guðmundsson nýr aðstoðarþjálfari ÍBV

Tryggvi Guðmundsson fyrrum leikmaður skrifaði nú rétt í þessu undir samning við ÍBV. Hann verður aðstoðarþjálfari Jóhannesar Harðarsonar. Tryggvi sagði í samtali við Eyjafréttir vera virkilega ánægður með að vera komin heim. ,,�?g er ángæður og stoltur að vera komin heim. Hér vil ég vera og ætla láta til skara skríða.” Tryggvi vildi hefja þjálfaraferilinn […]

Volare á nýjum stað

Guðmunda Hjörleifsdóttir, Gumma opnað verslun sína Volare við Heiðarveg síðast liðinn fimmtudag. Áður fyrr var Gumma með verslunina Volare/Barnaborg við Vesturveg. Gumma ætlar að bjóða uppá nokkrar nýjungar í verslun sinni ásamt því að vera með vörur sem áður voru. �??Við erum búin að auka vöruúrvalið í Volare vörunum, ásamt því að leggja meiri áherslu […]

Gríska ferjan ekki nægilega góður kostur

OLYMPUS DIGITAL CAMERA

Vegagerðin ásamt ráðgjafa hefur skoðað kosti grísku ferjunnar Achaeos við siglingar milli lands og Vestmannaeyja. Niðurstaðan er sú að ekki er ástæða að svo stöddu að skoða þann kost frekar en lauslegt mat er að endanlegur kostnaður við Achaeos með breytingum á skipi og höfnum verði 2,5 til 3,5 milljarðar króna. Rekstrarkostnaður á ári verði […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.