Erum enn og einu sinni á leið í land með umsamin skammt sem er nú um 660m3 af síld. Við dvöldum ekki lengi við á miðunum, fórum út á þriðjudaginn og erum að koma heim til Eyja milli 17-18 í dag.
Svona hafa þessir túrar gengi fram að þessu við verið um eða innan við sólahring á miðunum, því hefur fiskast vel þegar við höfum verið að sem er vel og sem fyrr er þetta allt tekið í troll þessa vertíð sem er auðvita frábrugðið örðum haustvertíðum. Gott og vel yfir og út…