Langþráður sigur ÍBV í karlaboltanum

Hann var langþráðurinn sigurinn hjá karlaliði ÍBV í Olísdeildinni í dag. Liðið vann ör­ugg­an sig­ur á HK, 30:24. Eyja­menn lyftu sér þar með í 7. sæti deild­ar­inn­ar með 11 stig en HK sit­ur í á botn­in­um með 4 stig. ÍBV hóf leikinn mun betur höfðu 5 mörk yfir eftir kortersleik og héldu áfram að auka […]

Að standa með réttlætinu og skila skömminni þangað sem hún á heima

Nýlega féll dómur í kynferðisbrotsmáli hjá Héraðsdómi Suðurlands. Karlmaður á fertugsaldri var dæmdur fyrir að áreita unga stúlku. Dómurinn var vel rökstuddur. Það er undarlegt þegar dómur fellur í slíku máli að fólk út í bæ að taki á sig skömm sem það á ekki. Hvort sem að það er fjölskylda viðkomandi , tengdapabbi eða […]

Herjólfur siglir til Landeyjahafnar í dag, laugardag

Aðstæður í Landeyjahöfn hafa lagast verulega og því er fært þangað í kvöld. Herjólfur mun því sigla til Landeyjahafnar eina ferð. Frá Vestmannaeyjum 15:30 ATH 15:30 Frá Landeyjahöfn 19:00 ATH 19:00 Spáin fyrir sunnudag er sem fyrr slæm og því er gert ráð fyrir siglingum til �?orlákshafnar á sunnudag. Ef aðstæður á morgun verða betri […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.