Aðstæður í Landeyjahöfn hafa lagast verulega og því er fært þangað í kvöld. Herjólfur mun því sigla til Landeyjahafnar eina ferð.
Frá Vestmannaeyjum 15:30 ATH 15:30
Frá Landeyjahöfn 19:00 ATH 19:00
Spáin fyrir sunnudag er sem fyrr slæm og því er gert ráð fyrir siglingum til �?orlákshafnar á sunnudag. Ef aðstæður á morgun verða betri en spá gerir ráð fyrir mun ákvörðun um siglingar verða endurskoðuð. Á facebooksíðu Herjólfs segir farþegar séu beðnir velvirðingar á þessu hringli en gerum um leið ráð fyrir því að ánægja sé hjá amk flestum með að siglt sé til Landeyjahafnar.