Myndband: Jólaball leikskólabarna á Hraunbúðum

Árlegt jólaball leikskólabarna af leikskólanum Kirkjugerði og af 5 ára deildinni Vík fór fram á Hraunbúðum í morgun. Jólasveinarnir Skyrgámur og Gluggagægir tóku þátt í gleðskapnum og gáfu öllum mandarínur að dansleik loknum. Gísli Stefánsson, Jarl Sigurgeirsson og Birgir Nielsen sáu um tónlistina. Greinilegt var að allir skemmtu sér hið besta og hafði 88 ára […]

Jólahlaðborð á Hraunbúðum

Síðastliðinn fimmtudag bauð Tómas Sveinsson bryti á Hraunbúðum og hans fólk uppá jólahlaðborð fyrir heimilisfólk, starfsfólk og gesti. Blítt og létt hópurinn lét sig ekki vanta og lék jólalög og Eyjalög við góðar undirtektir. Sr. Guðmundur flutti skemmtilega jólahugvekju og brytinn sjálfur sá svo um að taka upp þetta myndband af þessu skemmtilega kvöldi á […]

Myndband: Jólaleikrit grunnskólanemenda

Í dag er aðeins vika til jóla og margt um að vera í skóla- og íþróttastarfi eins og jafnan síðustu dagana fyrir hátíðina. Nemendur í Hamarsskóla sýndu jólaleikrit í morgun samkvæmt árlegri venju og voru sýningarnar fjölbreyttar, þar sem jólahátíðinni var gerð góð skil frá ýmsum hliðum. Meðal annars mátti sjá gömlu íslensku jólasveinanna í […]

Daði Páls ráðinn þjálfari

Daði Páls, var í dag ráðin þjálfari stjörnuliðsins af Gumma Pönk. Eins og sjá má á myndum réð Daði ekki við sig ánægju. Gummi sagði við fjölmiðla að miklar kröfur væru gerðar til Daða Páls , ekkert annað en sigur kemur til greina, en jafntefli sleppur. Daði sagði að hvíld væri besti undirbúningur fyrir þennan […]

Tveir skiluðu inn tilboðum í líkamsræktarsalinn

Frestur til að skila inn tilboðum í leigu á líkamsræktarsal Íþróttamiðstöðvarinnar frá og með 1. janúar 2016. Tvö tilboð bárust, frá GYM-heilsu sem rekur salinn í dag og frá líkamsræktarstöðinni Hressó. Samkvæmt upplýsingum Jóns Péturssonar, framkvæmdastjóra hjá bænum bauð GYM-heilsa í leigu á sal og umsýslu. Tilboðið felst í því að að halda áfram samstarfi […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.