Jólahlaðborð á Hraunbúðum
17. desember, 2014
Síðastliðinn fimmtudag bauð Tómas Sveinsson bryti á Hraunbúðum og hans fólk uppá jólahlaðborð fyrir heimilisfólk, starfsfólk og gesti. Blítt og létt hópurinn lét sig ekki vanta og lék jólalög og Eyjalög við góðar undirtektir. Sr. Guðmundur flutti skemmtilega jólahugvekju og brytinn sjálfur sá svo um að taka upp þetta myndband af þessu skemmtilega kvöldi á Hraunbúðum.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst