Sannfærandi sigur á Val

Eyjamenn unnu stórsigur á toppliði Vals 26-19 í Vestmannaeyjum í kvöld. Eyjamenn voru sannfærandi á öllum sviðum í kvöld og hófu þeir leikinn af krafti. Eftir fimmtán mínútna leik var ÍBV komið sex mörkum yfir en Valsmenn áttu góðan kafla undir lok fyrri hálfleiks og náðu að saxa á forskot Eyjamanna en staðan í hálfleik […]

Rakstur og rif á Hárstofu Viktors

Í kvöld frá klukkan 20.00 til 22.00 verður skemmtileg uppákoma á Hárstofu Viktors þar sem Viktor Ragnarsson, hársnyrtimeistari og Hólmgeir Austfjörð stórkokkur á 900 Grill slá saman í púkk á herrakvöldi sem þeir kalla Rakstur & Rif. �?ar verður eflaust mikið stuð enda ekki á hverju kvöldi sem rakstri og rifjum er slegið saman. Auk […]

Magnús Ríkarðsson ráðinn skipstjóri á nýjan ísfisktogara Vinnslustöðvarinnar

OLYMPUS DIGITAL CAMERA

Eins og áður hefur verið kynnt þá hefur Vinnslustöðin skrifað undir samning um smíði á nýjum ísfisktogara fyrir Vinnslustöðina. �?egar er hafin vinna við smíði skipsins í Kína. Skipið verður 50,7 metra langt og 12,8 metra breitt. Hinu nýja skipi er ætlað að leysa togarann Jón Vídalín VE af hólmi. Með sérstakri hönnun skrokks og […]

Þjáningin & kærleikurinn

Child Begging at Asok Station

Ég var tuttugu og sjö ára gamall daginn sem ég fór í fyrsta sinn yfir landamærin sem þá skildu að Kína og Hong Kong. Á þessum tíma er Hong Kong bresk nýlenda og miðstöð viðskipta í Asíu. Hún seldi stóran hluta af framleiðslu Kínverja. Fyrir mörgum var var Hong Kong borg tækifæranna og þar af […]

Eldri en 70 ára fá áfram niðurrfellingu á fasteignagjöldum

Bæjarráð samþykkti á fundi sínum í gær að fella niður fasteignagjöld á íbúðarhúsnæði hjá ellilífeyrisþegum 70 ára og eldri líkt og gert hefur verið undanfarin ár. �??Í ljósi þess hversu oft það hefur gerst að fólk sem afslátturinn nær til óskar eftir því að greiða engu að síður sín gjöld, samþykkir bæjarráð þá breytingu að […]

The hunger games

�?g horfði á bíómyndina The hunger games 2 um helgina. Myndir sem hafa fengið mikið lof og eru verðlaunaðar víða erlendis, en ég verð að viðurkenna alveg eins og er að mér fannst önnur myndin alveg jafn léleg og fyrsta myndin, og söguþráðurinn ansi þvælukenndur, en eitt greip þó athygli mína. Í myndunum kemur fram […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.