Lögreglan hvetur ökumenn til að fara varlega í hálkunni

Lögreglan hafði í ýmsu að snúast í liðinni viku vegna hinna ýmsu mála sem upp komu. Skemmtanahald helgarinnar fór fram með ágætum en eitthvað var hins vegar um pústra án þess þó að kærur liggi fyrir. Að morgni föstudagsins 19. desember sl. var lögreglu tilkynnt um að farið hafi verið inn í hús við Bröttugötu […]

Jólafjör í Íslandsbanka þriðjudaginn 23. desember

Á milli kl 14-15 á �?orláksmessu, verður jólafjör í Íslandsbanka. Lúðrasveit Vestmannaeyja leikur jólalög, jólasveinar kíkja í heimsókn og börn geta komið og tæmt sparibaukana sína og allir fá glaðning ! Heitt Jólasúkkulaði, konfekt og piparkökur í boði fyrir svanga viðskiptavini. Endilega kíkið við milli kl. 14-15 og komið ykkur í jólagírinn. Jólakveðjur Starfsfólk Íslandsbanka […]

Forleikur jólanna á Hárstofu Viktors

Hárstofa Viktors bauð uppá forleik jólanna á rakarastofunni um síðustu helgi undir heitinu Rakstur og Rif. Kvöldið var frábært í alla staði og frábær mæting. Boðið var uppá puttamat sem samanstóð af BBQ grísarifjum, kjúklingavængjum, grillaðri nautalund og bernes að sjálfsögðu, þessu var svo skolað niður með góðum vökva sem yljar gjarnan dýpstu hjartarótum. Söngsveitin […]

Knattspyrnunámskeið með landsliðskonum á milli jóla og nýárs

Landsliðskonurnar Margrét Lára og Elísa Viðarsdætur ætla að halda knattspyrnunámskeið milli Jóla og nýárs fyrir eyjapæjur í 3, 4, 5 og 6. flokki kvenna dagana 29, 30 og 31 desember. Námskeiðið fer fram í Eimskipshöllinni. �?ft verður tvisvar á dag klukkutíma í senn. Farið verður yfir helstu atriði knattspyrnunnar auk þess sem elstu hóparnir fara […]

Vinnum ekki eftir boðum og bönnum

Að gefnu tilefni, vegna síendurtekinna skrifa á samfélagsmiðlum, er rétt að geta þess að það er alfarið í höndum stjórnenda �?jónustumiðstöðvar hvernig snjóruðningi og hálkuvörnum á vegum bæjarins er háttað. �?ar kemur enginn annar að með boðum og bönnum um yfirvinnu, eins og sumir hafa fullyrt. Skipulagning og framkvæmd er í höndum bæjarverkstjóra. Um helgina […]

Mis­vís­andi út­tekt­ir á grísku ferj­unni

OLYMPUS DIGITAL CAMERA

Hóp­ur­inn Horft til framtíðar berst nú fyr­ir því að ferj­an M/�??S Achaeos komi í stað Herjólfs í för­um á milli Land­eyja­hafn­ar og Vest­manna­eyja. Sam­göngu­stofa og Vega­gerðin gerðu báðar út­tekt­ir á hug­mynd­inni og eru niður­stöðurn­ar mjög ólík­ar, að sögn Sig­ur­mund­ar G. Ein­ars­son­ar, eins af meðlim­um hóps­ins. Vega­gerðin sló til að mynda hug­mynd­ina út af borðinu en […]

Heilbrigðisstofnun í bobba

Nýr forstjóri Heilbrigðisstofnunnar er ekki í öfundsverðri stöðu. Stofnunin hefur síðustu ár safnað miklum skuldum sem erfitt verður að vinda ofan af. 2 af 4 heilsugæslulæknum eru hættir. Sá þriðji bætist við í sumar. Staða skurðlæknis er komin niður í 25% starf og engin svæfingalæknir verið hér í þó nokkurn tíma. Þá er lyflæknirinn hugsanlega […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.