Kvennafans á Kletti

Sá fáheyrði atburður gerðist að Bensínsalan Klettur í Vestmannaeyjum var lokuð á milli 17.00 og 19.00 í gær. Tilefnið var ærið því þarna voru eigendurnir Magnús Sveinsson og Sjöfn Sigurbjörnsdóttir að minnast þess að í febrúar sl. voru 40 ár síðan þau tóku við rekstrinum. Af því tilefni buðu þau öllum konum og körlum sem […]
Hættulegar aðstæður yfirvofandi

Í dag og á morgun verða talsverð hlýindi á landinu og vænta má töluverðrar rigningu með hlýindunum í nótt og á morgun. Elín Björk Jónasdóttir hjá Veðurvaktinni segir að lægð með mjög hlýjum loftmassa sé nú á Grænlandssundi og veiti hlýju lofti yfir landið. Samfara hlýja loftinu verði fremur hvöss sunnanátt og hvessi enn þegar […]
Fjórir heiðraðir á 80 ára afmæli Jötuns

Í gærkvöldi var mikil veisla í Höllinni þar sem fagnað var 80 ára afmæli Sjómannafélagsins Jötuns. Veislunni stjórnaði Valmundur Valmundsson, fráfarandi formaður Jötuns og nýkjörinn formaður Sjómannasambands Íslands. Boðið var upp á fimm rétta gala kvöldverð með völdum vínum. Að borðhaldi loknu voru þeir Elías Björnsson, sem, lengi var formaður Jötuns, Páll Grétarsson matsveinn, Jóhann […]
Kiwanismenn í árlegri heimsókn á Hraunbúðir

Helgafellsfélagar fóru í sína árlegu heimsókn á Hraunbúðir Dvalarheimili aldraðra á afangadag, en þetta er gömul hefð í klúbbnum og alltaf jafn ánægulegt að byrja jólahátíðina á þessari heimsókn. Með í ferð eru tveir vaskir sveinar sem afhenda heimilisfólki jólaglaðning sem er sælgætisaskja eins og þær sem við seljum sem aðalfjáröflun klúbbsinns. Forseti Helgafells Jóhann […]