Árið 2014

Ótrúlega erfitt ár að baki hjá mér á nánast öllum sviðum. En árið byrjaði með því að í janúar jörðuðum við systur mína, aðeins 48 ára gamla eftir mjög erfiða baráttu við krabbamein. Reyndar hafa óvenju margir eyjamenn látist að undanförnu og ekki bara fullorðið fólk, heldur líka fólk á besta aldri. Ljósið í myrkrinu […]

�?kumaður missti vald á bíl í hálku

Umferðaróhapp var tilkynnt til lögreglu í liðinni viku og má það rekja til þeirrar hálku sem hefur verið á götum bæjarins undanfarna daga. �?arna hafði ökumaður bifreiðar misst stjórn á á henni á Dalavegi með þeim afleiðingum að bifreiðin lenti utan vega. Engin slys urðu á fólki en eitthvað tjón varð á bifreiðinni. Síðdegis þann […]

Stolinn bíll utanvegar í Herjólfsdal

Laust eftir hádegi á jóladag var lögreglu tilkynnt um bifreið sem væri utan vegan í Herjólfsdal og við nánari athugun kom í ljós að bifreiðin hafði verið tekin ófrjálsri hendi þar sem hún var á Strandvegi. Ekki er vitað hver eða hverjir tóku bifreiðina en talið er að henni hafi verið stolið aðfaranótt jóladags. �?eir […]

Skemmtanahald fór ágætlega fram

�?að var í mörg horn að líta hjá lögreglu yfir hátíðarnar vegna hinna ýmsu mála sem upp komu. Nokkuð var um að kvartað væri yfir hávaða frá samkvæmum í heimahúsum en þeir sem samkvæmin héldu tóku ábendingum lögreglu vel um að hafa hægar um sig. Skemmtanahaldi yfir hátíðarnar fóru ágætlega fram og lítið um útköll […]

Nýtt lag frá Fjallabræðrum

Fjallabræður senda frá sér nýtt lag og myndband við lagið �??Áramótaheit�?�, en eins og nafnið gefur til kynna er hér um áramótalag að ræða. Lagið er af væntanlegri plötu Fjallabræðra sem við höfum unnið að síðustu misseri og er væntanleg á nýju ári. Halldór Gunnar Pálsson Kórstjóri Fjallabræðra samdi lagið en textann samdi Magnús �?ór […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.