Laust eftir hádegi á jóladag var lögreglu tilkynnt um bifreið sem væri utan vegan í Herjólfsdal og við nánari athugun kom í ljós að bifreiðin hafði verið tekin ófrjálsri hendi þar sem hún var á Strandvegi.
Ekki er vitað hver eða hverjir tóku bifreiðina en talið er að henni hafi verið stolið aðfaranótt jóladags. �?eir sem telja sig hafa einhverjar upplýsingar um hver eða hverjir þarna voru að verki eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við lögreglu.