Nýtt tölvusneiðmyndatæki keypt

Ákveðið hefur verið að ganga til kaupa á nýju tölvusneiðmyndatæki fyrir Heilbrigðisstofnun Suðurlands í Vestmannaeyjum. �?etta kemur fram í tilkynningu frá Herdísi Gunnarsdóttur, forstjóra Heilbrigðisstofnunar Suðurlands (HSU) sem birtist á vefsvæði stofnunarinnar. �??Kaupin á nýja tækinu eru unnin í samvinnu við konur í kvenfélaginu Líkn í Vestmannaeyjum sem hafa af miklum myndarskap og þrautseigju safnað […]
Samgöngur og heilbrigðismál brenna á Eyjamönnum

Milli 70 og 80 voru á almennum stjórnmálafundi á Kaffi Kró í hádeginu þar sem alþingismaðurinn Ásmundur Friðriksson og varaþingmaðurinn Geir Jón �?órisson ræddu stjórnmálaviðhorfin, samgöngu- og heilbrigðismál svo fátt eitt sé nefnt. Ásmundur og Geir Jón fóru yfir stöðu mála í samgöngum og heilbrigðismálum sem er allt annað en góð. Ásmundur sagði um Landeyjahöfn […]
42 ár frá upphafi Heimaeyjargossins

Í dag, 23. janúar, eru 42 ár liðin frá upphafi Heimaeyjargossins. Jörðin rifnaði upp austast á Heimaey milli eitt og tvo eftir miðnætti. �?etta var jafnframt fyrsta eldgos í byggð á Íslandi en eins og flestir þekkja, tóku við mestu íbúaflutningar í sögu landsins þegar langflestir íbúar voru fluttir frá Heimaey, annað hvort með bátum […]
Þakklæti til hins íslenska karlmanns

Um leið og ég óska íslenskum karlmönnum til hamingju með bóndadaginn, langar mig um leið að þakka ykkur fyrir allt sem þið leggið á ykkur til að gera okkar heim betri, einfaldari, fallegri og þægilegri. Það eru ófáir hlutirnir sem karlmenn hafa fundið upp til þess eins að gera líf okkar betra á einn eða […]
Vonir bundnar við dælingu úr landi

Vegagerðin hyggst gera tilraunir með sanddælingu frá landi í Landeyjahöfn í mars. Búið er að leigja dælu til verksins. Hingað til hefur dælingin verið gerð á skipum. �??Vonir standa til að með dælu frá landi verði hægt að dýpka við mun hærri öldu en nú er gert,�?? segir Sigurður Áss Grétarsson, framkvæmdastjóri siglingasviðs Vegagerðarinnar. Gangi […]
Elliði með lægstu launin

�??Sá bæjarstjóri, af þessum tólf, sem hefur lægstu launin er Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum. Hann er rétt rúmlega hálfdrættingur á við bæjarstjórann í Garðabæ, með 1.088 þúsund krónur í heildarlaun. Sérstaka athygli vekur hversu lág grunnlaun Elliða eru í samanburði við aðra bæjarstjóra eða rétt ríflega 480 þúsund krónur. Að meðaltali eru grunnlaun sveitarstjóranna […]
Stjörnukvöld laugardaginn 31. janúar

Fyrir ári síðan tóku nokkrar konur höndum saman og héldu góðgerðarsamkomu. Allur ágóðinn rann í ferðasjóð sambýlisins í Eyjum. �?ær sem tóku þátt í gleðinni í fyrra fannst takast svo vel til að ákveðið hefur verið að endurtaka leikinn og sennilega er viðburðurinn kominn til að vera. Að þessu sinni verður safnað fyrir spjaldtölvum handa […]