Vegagerðin til Vestmannaeyja?

Eitt af stóru málum núverandi ríkisstjórnar er að flytja ríkisstofnanir á landsbyggðina. Búið er að samþykkja flutning Fiskistofu til Akureyrar – svo eitthvað sé nefnt. Enn landsbyggðin er jú meira en bara Akureyri. Því bíða margir spenntir eftir næsta útspili ríkisstjórnarinnar um hvaða ríkisstofnun sé næst á landsbyggða-listanum. Nú er hvíslað, í ljósi samgöngu-vandræðna […]
67 ára og eldri 538 á síðasta ári

Á síðasta fundi fjölskyldu- og tómstundaráðs var lögð fram ályktun þjónustuhóps aldraðra. �?ar segir að í byrjun síðasta árs hafi íbúar í Vestmannaeyjum, 67 ára og eldri verið 538 manns. �?ar af 142 í aldurshópnum 80 ára og eldri. Mannfjöldasspár gera ráð fyrir því að fjöldi þeirra sem ná ellilífeyrisaldri muni nær tvöfaldast á næstu […]
Meira en þrefalt meiri loðnukvóti en fyrra

Hafrannsóknastofnun leggur nú til að loðnukvótinn á yfirstandandi vertíð verði 580.000 tonn. �?að er 320.000 tonn aukning frá fyrstu tillögu og meira en þreföldun frá kvóta síðasta árs. Á síðustu 10 árum hefur kvótinn aðeins einu sinni verið meiri. �?að var á vertíðinni 2011/2012, þegar hann var 765.000 tonn og vertíðina 2004/2005 var kvótinn 765.000 […]