Samgöngur og veður

Er það heitasta í umræðunni í dag og margir eru á því, að veðurfarið að undanförnu sé búið að vera óvenju erfitt, en ég er ekki sammála því, þó þetta hafi vissulega verið leiðinleg tíð, þá er alltaf möguleiki á sjóveðri hjá mér þegar lægðirnar enda í norðanátt.  Ég man hins vegar eftir febrúar mánuði […]

Seinkun á komu Herjólfs úr �?orlákshöfn

Seinkun verður á komu Herjólfs til Eyja frá �?orlákshöfn í dag. Skipið lagði af stað úr �??Höfninni” klukkan rúmlega 14.00 og gengur ferðin hægt vegna veðurs. �?egar þetta er skrifað er vindhraðinn á siglingaleið skipsins yfir 30 metrar og Herjólfur sigldi á 5 sjómílna ferð. Miðað við þann siglingahraða ætti skipið að koma til Eyja […]

Bátar í höfn og tvö útköll vegna skemmda

�?að hlýtur eitthvað að láta undan í þeim veðurham sem nú gengur yfir og hefur Björgunarfélag Vestmannaeyja verið kallað tvisvar út til vegna skemmda á húsum. Klukkan tvö var aust-suð-austan 35 m/s á Stórhöfða og mesta hviðan sló í 43 m/s. Eiithvað hefur lægt síðan. Veðurstofan spáir austan 18-28 m/s síðdegis með snjókomu, slyddu eða […]

Allt um undanúrslitaleiki Coca-cola bikarsins

�?að hefur væntanlega ekki farið fram hjá neinum að framundan eru undanúrslit og úrslit í Coca-cola bikarnum í handbolti. Með blaði Eyjafrétta í dag fylgir 4 síðna aukablað frá ÍBV tileinkað bikarkeppninni. �?ar má m.a. finna upprifun Ragnars Hilmarssonar á bikarævintýri strákana 1991. Sem og að sjálfsögðu allar upplýsingar varðandi komandi leiki. Fyrir þá sem […]

Góður gangur hjá Álsey VE

�?að er áfram góður gangur á loðnuveiðum hjá okkur á Álsey. �?að tók okkur 13 tíma að fara úr höfn í höfn og að koma með fullt skip af loðnu sem fer í frystingu til manneldis og þá er einn stór lest undir fyrir bræðsluna. Sem sagt fórum út frá Eyjum eftir að hafa landað […]

�?llu flugi Ernis aflýst

Flugfélagið Ernir eru aflýst öllu flugi í dag vegna veðurs sem gengur yfir landið og veðurspár. (meira…)

165 kílómetra hraði

Veður var til umræðu í morgunþætti Bylgjunnar. �?ar var gefin sú skýring, að ef fólk vildi setja vindhraða í samhengi við aksturshraða bíla væri reikniformúlan: vindhraði x 4 – 10%. Ef þessi formúla er notuð á vindhraðann á Stórhöfða eins og hann var mestur á sunnudaginn þá lítur hann svona út: 46 metrar á sekúndu […]

Unnar Hólm nýr aðstoðarverksmiðjustjóri VSV

“Unnar Hólm �?lafsson hefur tekið til starfa sem aðstoðarverksmiðjustjóri fiskimjölsverksmiðju VSV. Hann er 33 ára Eyjamaður. Verkefni hans er meðal annars að sinna daglegum rekstri fiskimjölsverskmiðju VSV í samráði við verksmiðjustjóra.” segir í frétt á vef Vinnslustöðvarinnar. “Unnar lauk BSc. námi í rafmagnstæknifræði frá Háskólanum í Reykjavík árið 2010 og er löggildur hönnuður raflagna og […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.