Sigrar í tveimur síðustu leikjum gefa góð fyrirheit

Nú þegar þrjár vikur eru í að Íslandsmótið hefst og langur vetur (vonandi) að baki er ekki úr vegi að fara aðeins yfir stöðuna. Við erum nýkomnir úr kærkominni æfingaferð frá Campoamor á Spáni þar sem við gátum æft og spilað fótbolta við toppaðstæður. Veðrið var svo sem ekkert að leika við okkur þar heldur, […]

Skilar jákvæðum rekstarafgangi áttunda árið í röð

Ársreikningar Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2014 hafa nú verið birtir. Heildar rekstrartekjur samstæðu Vestmannaeyjabæjar námu 4.084 m.kr. og rekstrargjöld fyrir fjármagnsliði námu 3.999 m.kr. Rekstrarafkoma samstæðu fyrir fjármagnsliði var því jákvæð um 85 milljónir. �?etta kemur fram í fréttatilkynningu frá bæjarstjóra. Tekjur dragast nokkuð saman á milli ára og fara úr 4.126 milljónum í 4.084 milljónir. […]

Sparisjóðurinn fékk heilbrigðisvottorð frá Grant Thornton í ágúst

Sparisjóðurinn í Vestmannaeyjum, sem tekinn var yfir af Landsbanka Íslands á dögunum, fékk síðast heilbrigðisvottorð frá endurskoðunarfyrirtækinu Grant Thornton í lok ágúst. Málefni sparisjóðsins voru til umræðu á fundi efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis á miðvikudaginn, þar sem stjórn sjóðsins sat fyrir svörum nefndarmanna, sem vildu meðal annars fá svör við því af hverju bágborin staða […]

Sala hafin á Rauðu fjöðrinni

Söfnin Rauða fjöðrin hófst í morgun, Lions klúbburinn í Vestmannaeyjum stendur fyrir söfnuninni en söfnunin er hluti af landsátaki til að fjármagna kaup á blindrahundum. Baukar munu standa í verslunum í Vestmannaeyjum og eins munu félagar í Lions klúbbnum vera sjáanlegir í bænum á meðan söfnuninni stendur. (meira…)

Hamingja fæst gefins gegn því að vera sótt…

Það er fáránlega auðvelt að nota tilfinningar til að stjórnast í fólki til að ná sínu fram. Það eru margar leiðar færar í þessum efnum en í grunninn er uppskriftin frekar einföld. Byrjaðu á því að ná í alla uppsöfnuðu gremjuna þína, hækkaðu róminn allverulega og notaðu svo nokkuð ógnandi líkamsstöðu. Týndu svo allt til […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.