Ráðamenn fengu köku

Í dag fór Kjartan Vídó fyrir hönd hópsins Landeyjahöfn.is á nokkur ráðuneyti og færði ráðamönnum köku og hamingjuóskir í tilefni þess að 150 dagar eru síðan Herjólfur silgdi síðast til Landeyjahafnar líkt og við sögðum frá fyrr í dag. Kjartan Vídó fór á eftirtalda staði; Vegagerðin 13:30 – Sigurður Ás Grétarsson tók við kökunni fyrir […]

Nafn manns­ins sem lést

Maður­inn sem lést í um­ferðarslysi á Bisk­upstungna­braut í gær hét Hall­grím­ur �?. Magnús­son. Hann var fædd­ur 29. sept­em­ber 1949, bú­sett­ur að Bjark­ar­braut 18 í Reyk­holti í Bisk­upstung­um. Hall­grím­ur læt­ur eft­ir sig eig­in­konu, fjór­ar upp­komn­ar dæt­ur og níu barna­börn. Hann var lækn­ir og sinnti störf­um sín­um hjá Heil­brigðis­stofn­un Suður­lands, bæði í Hvera­gerði og á Sel­fossi. Hallgrímur […]

Strákarnir okkar taka á móti HK

Strákarnir okkar í 3. flokki karla í handbolta taka á móti HK-ingum á morgun. Um er að ræða undanúrslit Íslandsmótsins í 3. flokki karla. ÍBV hefur sigrað alla heimaleiki sína á leiktíðinni og á morgun verður vonandi engin breyting á því. Leikurinn hefst klukkan 13:30 en við hvetjum alla sem hafa tök á, til þess […]

Tvöfalt fleiri skemmtiferðaskip væntanleg í sumar

Í sumar eru bókuð 39 skemmtiferðaskip til Vestmannaeyja. Hefur þeim fjölgað úr 20 frá sl. sumri. Mikil aukning hefur verið síðastliðin ár og ljóst að bæta þarf aðstöðu við móttöku, sérstaklega vegna tenderbáta af stærri skipum sem ekki komast inn í höfnina. �?etta kom fram á fundi framkvæmda- og hafnarráðs í síðustu viku þar sem […]

Bæjarlistamaður, Bók Íslands og tónleikar á sumardaginn fyrsta

Sumardagurinn fyrsti er morgun og eins og mörg undanfarin ár er upplýst hver verður Bæjarlistarmaður Vestmannaeyja 2015 valinn. Fer athöfnin fram í Einarsstofu klukkan 11.00. �?að mun Skólalúðrasveitin flytja vel valin lög. Klukkan 13.00 til 15.00 er dagskrá í Safnahúsi, Bók Íslands, sagnaarfurinn í nútímanum. Erindi flytja Vésteinn �?lason (Eddukvæðin og hetjurnar), Einar Kárason (Að […]

150 dagar frá því að Herjólfur fór síðast í Landeyjahöfn -Fagnað með kökugjöfum

Hópurinn sem stendur að Landeyjahöfn.is fagnar því að í dag eru 150 dagar frá því að Herjólfur komst síðast í Landeyjahöfn. Í tilefni hópurinn ákveðið að færa ráðamönnum hamingjuóskir og köku í tilefni dagsins. �?eir benda á nokkrar staðreyndir: -Samkvæmt upprunalegu uppleggi með Landeyjahöfn og með núverandi Herjólfi var gert ráð fyrir 5-10% lokun á […]

Reykjanesbrautin verður einungis söltuð á dagvinnutíma

Ég ferðaðist mikið um landið síðast liðið sumar, þ.m.t. Vestfirðina. Flestir vita að samgöngur þar eru allt annað en góðar. En þar eru t.d. göng milli Bolungarvíkur og Ísafjarðar. Þegar ég spurðist útí forsögu þeirra fékk ég að heyra einfalda en góða skýringu; þessi göng voru jú dýr, en þau voru öryggisatriði. Fólk hafði látið […]

Fæðingar hér og fæðingar þar

Fæðingarstöðum á Íslandi hefur fækkað hin síðari ár. Í svo fámennu og dreifbýlu landi sem Ísland er, er skiljanlegt að erfitt sé að halda úti fæðingarþjónustu á hverjum stað. Engu að síður verðum við að tryggja jöfnuð á milli þegna landsins og því verður kerfið að vera skipulagt á þann hátt, að komið sé til […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.