Grótta jafnaði einvígið

Grótta sigraði ÍBV, 34-21 í Eyj­um í dag í undanúr­slit­um um Íslands­meist­ara­titil­inn í hand­knatt­leik kvenna. Með sigrinum knúðu Gróttustelpur fram oddaleik. Mikilfjöldi fólks var á leiknum og var gamli salurinn troðfullur. Jafnræði var með liðunum fyrstu mínútur leiksins, Grótta skoraði fyrsta mark leiksins og leiddi leikinn framan af. ÍBV náði að jafna leikinn og komast […]

Herjólfur siglir ekki í Landeyjahöfn á morgun

Ljóst er að Herjólf­ur mun ekki sigla sína fyrstu ferð til Land­eyja­hafn­ar á þessu ári á morg­un eins og von­ir hafa verið uppi um, en höfn­in er ekki enn kom­in í fulla dýpt. �?etta seg­ir Sig­urður Áss Grét­ars­son, fram­kvæmda­stjóri sigl­inga­sviðs hjá Vega­gerðinni í samtalið við mbl.is. Skipið sigldi síðast þangað 30. nóv­em­ber í vet­ur þannig […]

Risadansleikur í Höllinni með Ingó Veðurguði í kvöld

Nú fer knattspyrnutímabilið að hefjast hjá okkur hér í Eyjum. Hásteinsvöllur verður fallegri með hverjum deginum og það styttist í fyrstu heimaleiki meistaraflokkanna okkar, sem og annarra flokka. Að sjálfsögðu vonumst við eftir miklum og góðum stuðningi frá fyrsta leik. En áður en að þessu kemur gerum við okkur glaðan dag í Höllinni. Dömu- og […]

Ítalskir dagar á Einsa Kalda

Dagana 7 – 9 maí næstkomandi býður Einsi kaldi uppá ítalska töfra. Einar Björn Árnason og Sigurjón Aðalsteinsson hafa síðustu vikur skipulagt þessa hátíð og er dagskráin sem hér segir: Dagskrá ítalskra daga í Vestmannaeyjum! Fimmtudagur 7. maí Halla Margrét Árnadóttir, óperusöngkona ásamt Svetlönu Makedon, píanóleikara munu halda óperutónleika til stuðnings Eyjarós krabbavörn í Vestmannaeyjum, […]

Vorhátíð ÍBV í höllinni í kvöld – húsið opnar kl 20.00

Vegna stórleiks ÍBV og Gróttu í dag kl 18:00 mun vorhátíð ÍBV seinka um hálftíma og mun Höllin og Háaloftið opna kl 20:00 og fordykkur hefst kl 20:30. Við hvetjum alla til að mæta á leikinn og skella sér svo á stórglæsilega Vorhátíð ÍBV. Viðburðaráð ÍBV. (meira…)

Sindratorfæran á Hellu um helgina

Á morgun, föstudaginn 1. maí hefst Sindratorfæran á Hellu klukkan 13:00 og þar er um að ræða 1. umferð íslandsmótsinns í torfæru. Eknar 6 brautir og öllu til tjaldað. um 20 keppendur skráðir til leiks sem munu etja kappi í ánni og mýrinni meðal annars. Laugardaginn 2. maí hefst keppni klukkan 13:00 og þar er […]

Tvær bílasýningar í Eyjum um helgina.

Tvær bílasýningar verða í Eyjum um helgina. Bernhard frumsýnir nýja Hondu CR-V í Bragganum á laugardaginn milli 11 og 17 , Flötum 20. Bílabúð Benna heldur bílasýningu há Nethamri, Garðavegi 15 og sýna það nýjasta frá Opel og Chevrolet. Sýningin er opin laugardaginn 2. maí frá 11:00-16:00 og sunnudaginn 3. maí frá 11:00-14:00. (meira…)

Stelpurnar geta komist í úrslit

ÍBV og Grótta eigast við í kvöld í fjórða leik liðanna um laust sæti í úrslitaeinvíginu. ÍBV leiðir einvígið 2:1 og getur því komist í úrslitaleikinn með sigri, takist Gróttu að vinna verður oddaleikur á Seltjarnarnesi á laugardaginn. Leikurinn í kvöld hefst klukkan 18:00 en búist er við mikilli mætingu. Barist verður um hvert sæti […]

Fyrsti maí í skugga kjaradeilna

Fyrsti maí er alþjóðlegur baráttudagur verkalýðsins og verður dagskráin í Vestmannaeyjum hefðbundin. Í dag er fyrsti dagur aðgerða félaga í Drífanda stéttarfélagi og leggst vinnur niður í fiskverkun og fleiri greinum. �?etta mun örugglega lita dagskrá hátíðarhaldanna á morgun. Hefst hún með baráttufundi í Alþýðuhúsinu kl. 15.00. Ræðumaður verður Arnar Hjaltalín formaður Drífandi stéttarfélags. Boðið […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.