Húrra fyrir hetjum Landeyjahafnar

Fyrst aðeins að grein minni í 1. maí blaði Eyjalistans. Þar m.a. kemur fram að sé horft til næstu 30 ára með Landeyjahöfn eins og hún er í dag, þá muni hún að öllum líkindum vera búin að kosta ríkið 50-60 milljarða og samt með sömu og/eða svipuð vandamál og í dag. Varanleg lausn hins vegar […]

Fjölnir sigraði ÍBV

Pepsi deild karla hófst í dag þegar Eyjamenn sóttu Fjölni heim í Grafarvoginn. Lokatölur urðu 1-0 fyrir heimamenn. Fjölnismenn voru mun beittari í fyrri hálfleik, þeir áttu nokkur góð marktækifæri en Guðjón Orri Sigurjónson var að verja vel í marki Eyjamanna. ÍBV var ekki að skapa sér mörg færi í fyrri hálfleik. Síðari hálfleikur var […]

Pepsi deild karla hefst í dag

Í dag hefst Pepsi deild karla með fjórum leikjum. ÍBV mætir Fjölnir klukkan 17:00 í Grafarvogi. ÍBV mætir með mikið breytt lið frá því á síðasta tímabili og með nýja menn í brúnni, því verður mjög áhugavert að sjá hvernig liðið kemur til með að líta út í dag. Margir spámiðlar hafa spáð ÍBV falli […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.