Flug milli Vestmannaeyja og Bakka �?? Vilt þú stuðla að bættum samgöngum

Atlantsflug var stofnað árið 2004 til að bjóða upp á flugþjónustu fyrir ferðamenn sem sækja landið heim. Atlantsflug gerir út 3 starfstöðvar sem eru á Reykjavíkurflugvelli, í Skaftafelli og á Bakka flugvelli. Atlantsflug hefur í dag 3 flugvélar í rekstri og þar af eru tvær þeirra tveggja hreyfla Piper PA31 flugvélar sem taka annars vegar […]

Spjallað við nýju leikmenn ÍBV

Í dag spilar ÍBV sinn fyrsta heimaleik þar sem stuðningsmenn liðsins munu sjá nýju leikmenn liðsins í fyrsta sinn á Hásteinsvelli. Í nýjasta tölublaði Eyjafrétta er leikmannakynning á ÍBV sem og viðtöl við nýju leikmennina sem við birtum smá brot úr hér fyrir neðan. Cloe Lacasse er nýr leikmaður ÍBV í fótbolta en hún gerði […]

Hrundi úr Fílnum í nótt

Eitt þekktasta kennileiti Vestmannaeyja er kletturinn sem rís upp af Kapplagjótu og myndar vestasta odda norðurfjalla Heimaeyjar sem skapar umgjörðina um Herjólfsdal sem er einstök náttúrusmíð. Dranginn sem gengur út í sjó er eins og fíll að sjá með ranann ofan í sjónum. Er hann að stórum hluta úr stuðlabergi sem mynda eins og rósettu […]

Árni Björn bylgjufræðingur – Sannleikurinn um Landeyjahöfn

Í morgunblaðinu í gær skrifar Árni Björn Guðjónsson, bylgufræðingur eftirfarandi um mat hans á byggingu Landeyjahafnar: Frá því að ég sá fyrst hvernig átti að gera Landeyjahöfn var ég viss um að það væri röng aðferð. Einnig sá ég það að höfnin er ná- kvæm eftirlíking af höfninni í Hanstholm í Danmörku, sem er ekki […]

Fyrsti heimaleikur ÍBV í dag

Í dag spila stelpurnar sinn fyrsta heimaleik í Pepsi-deild kvenna þegar �?róttur kemur í heimsókn. Leikurinn hefst klukkan 18:00. Lið �?róttara er stigalaust eftir fyrstu tvær umferðirnar en ÍBV hefur hlotið eitt stig. (meira…)

Mjallhvít og álfarnir frumsýnt í kvöld

Leikhópurinn Stjörnurnar sýna grínverkið Mjallhvít og Álfarnir í samvinnu við Leikfélag Vestmannaeyja. Leikhópinn skipa fatlaða einstaklingar í Vestmannaeyjum en þetta er í annað sinn sem þeir stíga svið. Frumsýning verksins er í dag, 28.maí kl. 20:00 2.sýning 29.maí kl. 20:00 Miðapantanir eru hjá Fríðu í síma 852-1940 og er miðaverð er aðeins 2.000 kr. (meira…)

Nýtt líf- símalíf- facebooklíf

Ég hef fengið öðruvísi verkefni í lífinu seinustu mánuði. Misjafnlega skemmtileg… flest þeirra hafa kallað á nýja forgangsröðun og öðruvísi verkefni. Á einum tímapunkti þá hafði ég þurft að nota heilbrigðiskerfið okkar óvenju mikið sem kallaði á það að peningarnir mínir streymdu fyrr út en stóð til. Allt til þess að vinna að því að […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.