Frábær sigur á Víkingum

ÍBV sigraði sinn fyrsta leik í Pepsi deild karla í dag þegar þeir mættu Víking í 6. umferð deildarinnar. Lokatölur urðu 3-2 en staðan var 3-0 í hálfleik fyrir ÍBV. Víkingar voru sterkari framan af leik en á 17 mínútu fékk ÍBV vítaspyrnu. Jonathan tók spyrnuna en Thomas Nielsen varði í horn. Hafsteinn Breim skoraði […]
Sjómannadagurinn 2015

Það hefur heldur betur gefið á bátinn hjá sjómönnum í vetur, en hjá sumum kannski svolítið meira heldur en hjá öðrum, en það vakti töluverða athygli hérna í Eyjum t.d. í febrúar að þegar landlega var í suðlægum áttum og 10-12 metra ölduhæð sunnan við Eyjar og allur eyjaflotinn í landi, þá voru að koma […]
Fréttatilkynning frá knattspyrnuráði karla

Kæru Eyjamenn Í dag kl. 17 leikur ÍBV þriðja heimaleikinn á þessu tímabili í Pepsídeild karla. �?essi leikur er liðinu mjög mikilvægur og strákarnir ætla að ná í 3 stig. Við sem styðjum ÍBV í blíðu og stríðu þurfum nú að þjappa okkur saman og koma til leiks með það að markmiði að skemmta okkur […]
Víkingur kemur í heimsókn

ÍBV mætir Víkingi á Hásteinsvelli í dag klukkan 17:00 þegar 6. umferð Pepsi deildar karla hefst. Víkingar sitja í áttunda sæti deildarinnar með sex stig en ÍBV er á botninum með eitt. Í síðustu umferð mætti ÍBV, KR þar sem KR hafði betur 1-0. Víkingar töpuðu líka í síðustu umferð en það var gegn Leikni, […]
Herjólfur í �?orlákshöfn -uppfært

Herjólfur siglir fyrstu ferð dagsins til �?orlákshafnar. Brottför úr Vestmannaeyjum 8:30 Brottför úr �?orlákshöfn 11:45 �?eir farþegar sem áttu bókað 8:30 úr Eyjum og 9:45 úr Landeyjahöfn hafa verið færðir í þessa ferð, aðrir þurfa að hafa samband við afgreiðslu Herjólfs. Tilkynning verður send út eftir hádegi í dag varðandi siglingar seinni partinn í dag. […]
Agnes Líf Sumarstúlka Vestmannaeyja

Í gærkvöldi fór fram Sumarstúlkukeppni Vestmannaeyja með pompi og prakt þar sem Agnes Líf Sveinsdóttir bar sigur úr bítum. Keppnin var öll hin glæsilegasta og sjá mátti að stúlkurnar höfðu lagt mikla vinnu á sig undanfarnar vikur. Stúlkurnar komu fjórum sinnum fram, fyrst sýndu þær danshæfileika sína við góðar undirtektir áhorfenda, svo var boðið upp […]