Hákon Daði semur við ÍBV

Í dag skrifaði hinn ungi og stór efnilegi Hákon Daði Styrmisson undir nýjan samning við ÍBV, en samningurinn er til eins árs. Hákon Daði sem er fæddur árið 1997 hefur staðið sig gríðarlega vel með ÍBV og skoraði 46 mörk á síðasta tímabili fyrir ÍBV. Hákon Daði fór nýverið út með u-19 ára landsliði Íslands […]
Tuborg á Olís yfir verslunarmannshelgina
Olís ætlar um verslunarmannahelgina að bjóða upp á bjór á bensínstöðvum sínum á leiðinni frá Reykjavík til Vestmannaeyja. �?jóðhátíðarstemning verður á bensínstöðvum Olís í Norðlingaholti, Selfossi og Hellu, þar sem skemmtikraftar koma fram og Tuborg bjór verður til sölu. Sigríður Hrefna Hrafnkelsdóttir, framkvæmdastjóri smásölusviðs hjá Olís, segir að þetta sé gert í samstarfi við �?jóðhátíðarnefnd […]
�?jóðhátíð Vestmannaeyja á Grandanum í Reykjavík

�?jóðhátíðartjald með öllu tilheyrandi hefur verið sett upp á veitingastaðnum Bergsson RE í Húsi Sjávarklasans á Grandagarði 16. Í tjaldinu verður boðið upp á veitingar í anda �?jóðhátíðar og reynt að fanga hina sönnu �?jóðhátíðarstemningu sem myndast ár hvert í hvítum tjöldum heimamanna. Með þessu vilja fyrirtæki í Húsi sjávarklasans og Bergsson RE kynna hefðir […]
Lyfjamálið vegna lifrarbólgu C er fordæmalaust og jaðrar við hneyksli

Fanney Björk Ásbjörnsdóttir hefur barist fyrir því að fá viðeigandi lyf við lifrarbólgu C sem hún fékk við blóðgjöf eftir barnsburð. Henni var neitað um lyfin á þeim forsendum að þau væru of dýr. Kærði hún þessa ákvörðun og hefur Héraðsdómur Reykjavíkur samþykkt að veita henni flýtimeðferð í málinu. Ríkið hefur tíma fram í næstu […]
Stríðið á Daltjörninni – Kollurnar höfðu betur

Hann fékk heldur óblíðar móttökur, sílamáfurinn sem ætlaði að krækja sér í æðarunga á Daltjörninni um daginn. �??�?ær voru einar sex kollurnar sem fannst hann gerast helst til nærgöngull og réðust á hann,�?? sagði Ruth Zohlen sem náði að mynda slaginn. Undanfarin sumur hefur hópur af æðar- kollum haldið sig á tjörninni með unga sína […]
Af hverju núna?

Síðastliðin ár hefur oft komið upp umræða um bann við bekkjabílum á Þjóðhátíð. Bekkjabílar eru víst á gráu svæði er kemur að lagabókstafnum. En það sem bílar þessir hafa haft með sér í gegnum tíðina er mjög lá slysatíðni. Hvíslað er um bæinn að ekki muni menn eftir slysi tengt bekkjabílunum síðustu ár. Síðan eru […]